Instagram fjarlægir auglýsingu eftir gagnrýni Demi Lovato Sylvía Hall skrifar 5. janúar 2019 16:44 Söngkonan hefur talað opinskátt um baráttu sína við átraskanir og önnur andleg veikindi. Vísir/Getty Söngkonan Demi Lovato gagnrýndi samfélagsmiðilinn Instagram harðlega í gær fyrir auglýsingu sem var í birtingu á miðlinum. Lovato sagði auglýsinguna ala á fitufordómum. Auglýsingin sem um ræðir var fyrir snjallsímaleikinn „Game of Sultans“ og sýndi tvær stúlkur. Önnur stúlkan var merkt „offitusjúklingur“ á meðan hin var merkt „sæt“. Í færslu Lovato, sem sjálf hefur þurft að kljást við átröskun, sagði hún auglýsinguna vera skaðlega þeim sem finna fyrir pressu samfélagsins til þess að vera stanslaust í megrun og falla undir hefðbundna fegurðarstaðla.Skjáskot/TMZ„Vinsamlegast fjarlægið þetta kjaftæði af síðu minni og annarra Instagram,“ skrifaði söngkonan. Hún sagði miðilinn eiga að vita betur í ljósi þess hversu opin umræða um geðsjúkdóma og andleg veikindi er orðin. Þá sagði hún þetta einungis ýta undir þá hugmynd að ungar stúlkur finni virði sitt í því hvernig þær líti út. „Ég býst við meiru af ykkur en að leyfa þessa auglýsingu á miðlinum ykkar.“ Instagram svaraði færslu Lovato og sagði að um mistök væri að ræða. Auglýsingin hefur nú verið fjarlægð. Samfélagsmiðlar Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Melanie Watson er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Fleiri fréttir Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Sjá meira
Söngkonan Demi Lovato gagnrýndi samfélagsmiðilinn Instagram harðlega í gær fyrir auglýsingu sem var í birtingu á miðlinum. Lovato sagði auglýsinguna ala á fitufordómum. Auglýsingin sem um ræðir var fyrir snjallsímaleikinn „Game of Sultans“ og sýndi tvær stúlkur. Önnur stúlkan var merkt „offitusjúklingur“ á meðan hin var merkt „sæt“. Í færslu Lovato, sem sjálf hefur þurft að kljást við átröskun, sagði hún auglýsinguna vera skaðlega þeim sem finna fyrir pressu samfélagsins til þess að vera stanslaust í megrun og falla undir hefðbundna fegurðarstaðla.Skjáskot/TMZ„Vinsamlegast fjarlægið þetta kjaftæði af síðu minni og annarra Instagram,“ skrifaði söngkonan. Hún sagði miðilinn eiga að vita betur í ljósi þess hversu opin umræða um geðsjúkdóma og andleg veikindi er orðin. Þá sagði hún þetta einungis ýta undir þá hugmynd að ungar stúlkur finni virði sitt í því hvernig þær líti út. „Ég býst við meiru af ykkur en að leyfa þessa auglýsingu á miðlinum ykkar.“ Instagram svaraði færslu Lovato og sagði að um mistök væri að ræða. Auglýsingin hefur nú verið fjarlægð.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Melanie Watson er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Fleiri fréttir Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein