Segja að Man. City og tvö önnur félög hafa boðið í Dybala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2019 16:30 Paulo Dybala. Getty/Marco Canoniero Englandsmeistarar Manchester City vilja kaupa Argentínumanninn Paulo Dybala samkæmt fréttum frá Ítalíu en þeir eru ekki eini stóri klúbburinn sem er á eftir honum. Ítalska blaðið Tuttosport segir frá því í dag að þrjú félög hafi boðið í Paulo Dybala en það eru auk Manchester City lið Paris Saint-Germain og Bayern München.Man City are one of three clubs to have lodged a bid for Juventus striker Paulo Dybala, according to the European back pages https://t.co/IC9tyrhEVY — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 7, 2019 Það fylgir sögunni að Juventus vill ekki selja þennan 25 ára gamal framherja og munu ekki hlusta á tilboð fyrr en að félagið kom út í miklum gróða. Juventus keypti Paulo Dybala frá Palermo fyrir 28 milljónir punda árið 2015 en Juve vill að minnsta kosti græða 90 milljónir punda á sölunni. Paulo Dybala er „bara“ með 2 mörk og 3 stoðsendingar í 17 leikjum í ítölsku deildinni á þessari leiktíð en hann skoraði 5 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni. Á tímabilinu í fyrra var Paulo Dybala með 22 mörk í 33 leikjum í ítölsku deildinni en hann var þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar á eftir þeim Ciro Immobile og Mauro Icardi sem báðir skoruðu 29 mörk. Ítalski boltinn Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City vilja kaupa Argentínumanninn Paulo Dybala samkæmt fréttum frá Ítalíu en þeir eru ekki eini stóri klúbburinn sem er á eftir honum. Ítalska blaðið Tuttosport segir frá því í dag að þrjú félög hafi boðið í Paulo Dybala en það eru auk Manchester City lið Paris Saint-Germain og Bayern München.Man City are one of three clubs to have lodged a bid for Juventus striker Paulo Dybala, according to the European back pages https://t.co/IC9tyrhEVY — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 7, 2019 Það fylgir sögunni að Juventus vill ekki selja þennan 25 ára gamal framherja og munu ekki hlusta á tilboð fyrr en að félagið kom út í miklum gróða. Juventus keypti Paulo Dybala frá Palermo fyrir 28 milljónir punda árið 2015 en Juve vill að minnsta kosti græða 90 milljónir punda á sölunni. Paulo Dybala er „bara“ með 2 mörk og 3 stoðsendingar í 17 leikjum í ítölsku deildinni á þessari leiktíð en hann skoraði 5 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni. Á tímabilinu í fyrra var Paulo Dybala með 22 mörk í 33 leikjum í ítölsku deildinni en hann var þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar á eftir þeim Ciro Immobile og Mauro Icardi sem báðir skoruðu 29 mörk.
Ítalski boltinn Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira