Sara: Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári. Í sjöunda skipti, loksins Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. desember 2018 13:35 Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018 en kjörið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gærkvöldi og í kjölfarið tók Tómas Þór Þórðarson viðtal við Söru sem sjá má í heild sinni efst í fréttinni. „Ólýsanleg tilfinning. Ég fékk alveg smá í magann. Þetta er ótrúlega mikill heiður. í fyrsta lagi að vera í topp 10 með þessu frábæra íþróttafólki á þeim lista og hvað þá að vinna. Þetta er mesti heiður sem hægt er að fá sem íþróttamaður á Íslandi,“ sagði Sara. „Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári og í sjöunda skipti loksins,“ sagði Sara þegar hún spurð hvort hún hefði íhugað að fylgjast með kjörinu úr fjarlægð í þetta skiptið. Þetta var í fyrsta sinn sem Sara er valin íþróttamaður ársins en sjö sinnum hefur hún verið á meðal tíu efstu. 2018 var litríkt hjá Söru en hún var í lykilhlutverki hjá Wolfsburg sem fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Lyon. Wolfsburg eitt allra sterkasta lið heims og vann tvöfalt í Þýskalandi. Þá var hún nálægt því að leiða íslenska landsliðið inn í lokakeppni HM en það gekk ekki eftir. „Stundum þarf maður að fara í gegnum ákveðið mótlæti til að vinna þessa titla og verða betri. Hvernig maður bregst við mótlæti sýnir hvernig karakter maður er og ég hef alltaf toppað sjálfa mig eftir mótlæti.“ Íslenski boltinn Íþróttamaður ársins Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2018 en kjörið var kunngjört á árlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í gærkvöldi og í kjölfarið tók Tómas Þór Þórðarson viðtal við Söru sem sjá má í heild sinni efst í fréttinni. „Ólýsanleg tilfinning. Ég fékk alveg smá í magann. Þetta er ótrúlega mikill heiður. í fyrsta lagi að vera í topp 10 með þessu frábæra íþróttafólki á þeim lista og hvað þá að vinna. Þetta er mesti heiður sem hægt er að fá sem íþróttamaður á Íslandi,“ sagði Sara. „Ég hef mætt, alltaf, á hverju ári og í sjöunda skipti loksins,“ sagði Sara þegar hún spurð hvort hún hefði íhugað að fylgjast með kjörinu úr fjarlægð í þetta skiptið. Þetta var í fyrsta sinn sem Sara er valin íþróttamaður ársins en sjö sinnum hefur hún verið á meðal tíu efstu. 2018 var litríkt hjá Söru en hún var í lykilhlutverki hjá Wolfsburg sem fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Lyon. Wolfsburg eitt allra sterkasta lið heims og vann tvöfalt í Þýskalandi. Þá var hún nálægt því að leiða íslenska landsliðið inn í lokakeppni HM en það gekk ekki eftir. „Stundum þarf maður að fara í gegnum ákveðið mótlæti til að vinna þessa titla og verða betri. Hvernig maður bregst við mótlæti sýnir hvernig karakter maður er og ég hef alltaf toppað sjálfa mig eftir mótlæti.“
Íslenski boltinn Íþróttamaður ársins Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira