Föstudagsplaylisti Anda Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. desember 2018 14:00 Listinn að þessu sinni er í formi andagiftar. vísir/aðsend Andi, sem heitir réttu nafni Andri Eyjólfsson, spígsporaði kæruleysislega fram á sjónarsviðið árið 2016 með sína fyrstu plötu í farteskinu. Hún vakti verðskuldaða athygli á meðan Andi valsaði blístrandi áfram. Til að mynda var hún valin næstbesta plata ársins af Straumi.Í ár gaf hann svo út plötuna Allt í einu sem heldur hlustandanum á fleygiferð eftir sömu afslöppuðu ítölsku diskókappakstursbrautinni og fyrri platan. Hún toppaði svo fyrirrennara sinn og var valin besta plata ársins hjá Straumi.„Listinn er tvískiptur,“ sagði Andri um lagasamsetninguna, „en öll lögin eiga það sameiginlegt að hverfast í kringum teknótónlist.“ Laugardaginn 29. desember hitar Andri tvívegis upp fyrir Grísalappalísu á Húrra, fyrst með dularfullu hljómsveitinni Ryba, og síðan sem Andi. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Andi, sem heitir réttu nafni Andri Eyjólfsson, spígsporaði kæruleysislega fram á sjónarsviðið árið 2016 með sína fyrstu plötu í farteskinu. Hún vakti verðskuldaða athygli á meðan Andi valsaði blístrandi áfram. Til að mynda var hún valin næstbesta plata ársins af Straumi.Í ár gaf hann svo út plötuna Allt í einu sem heldur hlustandanum á fleygiferð eftir sömu afslöppuðu ítölsku diskókappakstursbrautinni og fyrri platan. Hún toppaði svo fyrirrennara sinn og var valin besta plata ársins hjá Straumi.„Listinn er tvískiptur,“ sagði Andri um lagasamsetninguna, „en öll lögin eiga það sameiginlegt að hverfast í kringum teknótónlist.“ Laugardaginn 29. desember hitar Andri tvívegis upp fyrir Grísalappalísu á Húrra, fyrst með dularfullu hljómsveitinni Ryba, og síðan sem Andi.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira