Slysið setur meiri þrýsting á nýja brú á svæðinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 27. desember 2018 19:48 Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hjá Vegagerðinni. Vísir Brúin Súla við Núpsvötn þar sem slysið varð í dag er ein hættulegasta einbreiða brú landsins en þar hafa frá árinu 2000 orðið alls 14 slys þar af tvö alvarleg. Guðmundur Valur Guðmundsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni segir að slysið í dag þrýsti á framkvæmdir við Súlu sem fyrst. „Þetta slys eykur enn þrýsting á að framkvæmdum á þessu svæði verði flýtt. Vegagerðin hefur lagt áherslu á að hraða þeim vegna aukinnar umferðar og lengdar á brúnni. Það má segja að hún hafi verið flöskuháls í vegakerfinu.“ segir Guðmundur. Guðmundur Valur segir að fjöldi ferðamanna á svæðinu hafi aukist gríðarlega síðustu ár og slysum fjölgað samhliða því. „Það er sérstaklega aukin umferð á brúnni en hún hefur þrefaldast á svæðinu síðustu 4-5 ár. Nú fara þarna um 1200 bílar á dag. Hins vegar hafa flest slysin á brúnni verið umferðaróhöpp en ekki alvarleg slys eins og í dag. Hann segir í samgönguáætlun sé gert ráð fyrir að einbreiðum brúm á þjóðvegum landsins sem hafa meiri umferð en 200 ökutæki á sólarhring að meðaltali verði útrýmt. „Þarna er um að ræða langa brú með útskotum, en hún er næst lengsta brúin í vegakerfinu í dag. Þá eru hún óvenjuleg að því leiti að það eru tvö útskot á henni sem óvanir geta átt erfitt með að átta sig á hvernig nota skal. Einbreiðar brýr geta boðið uppá slysahættu og því er markmið samgönguáætlunar að útrýma þeim,“ segir Guðmundur Valur að lokum. Fjallað var um slysið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sem sjá má hér að neðan. Banaslys við Núpsvötn Umferðaröryggi Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. 27. desember 2018 14:42 Brúin yfir Núpsvötn sögð með þeim verri hér á landi Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur segir um tíu til fimmtán brýr hér á landi ekki uppfylla öryggiskröfur. 27. desember 2018 17:56 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Brúin Súla við Núpsvötn þar sem slysið varð í dag er ein hættulegasta einbreiða brú landsins en þar hafa frá árinu 2000 orðið alls 14 slys þar af tvö alvarleg. Guðmundur Valur Guðmundsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni segir að slysið í dag þrýsti á framkvæmdir við Súlu sem fyrst. „Þetta slys eykur enn þrýsting á að framkvæmdum á þessu svæði verði flýtt. Vegagerðin hefur lagt áherslu á að hraða þeim vegna aukinnar umferðar og lengdar á brúnni. Það má segja að hún hafi verið flöskuháls í vegakerfinu.“ segir Guðmundur. Guðmundur Valur segir að fjöldi ferðamanna á svæðinu hafi aukist gríðarlega síðustu ár og slysum fjölgað samhliða því. „Það er sérstaklega aukin umferð á brúnni en hún hefur þrefaldast á svæðinu síðustu 4-5 ár. Nú fara þarna um 1200 bílar á dag. Hins vegar hafa flest slysin á brúnni verið umferðaróhöpp en ekki alvarleg slys eins og í dag. Hann segir í samgönguáætlun sé gert ráð fyrir að einbreiðum brúm á þjóðvegum landsins sem hafa meiri umferð en 200 ökutæki á sólarhring að meðaltali verði útrýmt. „Þarna er um að ræða langa brú með útskotum, en hún er næst lengsta brúin í vegakerfinu í dag. Þá eru hún óvenjuleg að því leiti að það eru tvö útskot á henni sem óvanir geta átt erfitt með að átta sig á hvernig nota skal. Einbreiðar brýr geta boðið uppá slysahættu og því er markmið samgönguáætlunar að útrýma þeim,“ segir Guðmundur Valur að lokum. Fjallað var um slysið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld sem sjá má hér að neðan.
Banaslys við Núpsvötn Umferðaröryggi Tengdar fréttir „Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13 Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. 27. desember 2018 14:42 Brúin yfir Núpsvötn sögð með þeim verri hér á landi Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur segir um tíu til fimmtán brýr hér á landi ekki uppfylla öryggiskröfur. 27. desember 2018 17:56 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Ég á svolítið erfitt með að skilja hvernig þetta gat gerst“ Adolf Ingi Erlingsson, leiðsögumaður, sem var einn af þeim fyrstu á vettvang á slysstað við Núpsvötn í morgun ásamt tveimur lögreglumönnum segir aðkomuna hafa verið mjög ljóta. 27. desember 2018 12:13
Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. 27. desember 2018 14:42
Brúin yfir Núpsvötn sögð með þeim verri hér á landi Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur segir um tíu til fimmtán brýr hér á landi ekki uppfylla öryggiskröfur. 27. desember 2018 17:56