Arnór var fjögurra ára gamall þegar Íslendingur náði þessu síðast í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2018 12:00 Arnór Sigurðsson þakkar Gareth Bale fyrir leikinn í gær. Vísir/Getty Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í gær aðeins annar Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem bæði skorar mark og gefur stoðsendingu í sama leik í Meistaradeildinni. Þessu hafði bara einn maður náð einu sinni áður. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði mark og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Chelsea á Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm 4. nóvember 2003. Síðan eru liðin fimmtán ár og rúmur mánuður. Arnór er fæddur 15. maí 1999 og var því aðeins fjögurra, fimm mánaða og tuttugu daga gamall þegar Eiður Smári fór á kostum á móti Lazio en knattspyrnustjóri Chelsea á þessum degi var enginn annar en Claudio Ranieri. Það fylgir sögunni að í þessum Lazio leik fyrir fimmtán árum þá kom Eiður Smári inná sem varamaður fyrir Argentínumanninn Hernán Crespo á 67. mínútu. Eiður kom Chelsea í 2-0 á 70. mínútu og lagði síðan upp fjórða markið fyrir Frank Lampard á 81. mínútu.What is happening at the Bernabeu?! Arnor Sigurdsson puts CSKA Moscow 3-0 up on Real Madrid on a night the Russian side will never forget! pic.twitter.com/cP31cs7DmY — Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2018Þessi leikur á móti Lazio var aðeins annar leikur Eiðs Smára í Meistaradeildinni. Hann átti eftir að spila 43 til viðbótar og bæta við sex mörkum og sjö stoðsendingum. Arnór Sigurðsson var að spila sinn sjötta Meistaradeildarleik á Santiago Bernabéu. Hann lagði líka upp mark í leiknum á móti Roma og hefur því komið að þremur mörkum í síðustu þremur leikjum. Meistaradeildarleikirnir verða ekki fleiri hjá Arnóri á þessu tímabili þar sem CSKA Moskva er úr leik en Skagamaðurinn fær vonandi miklu fleiri Meistaradeildarleiki með liðum sínum í framtíðinni.Real Madrid v #CSKA — 0:3 Red-Blues crushed the reigning Champions League winners at Santiago Bernabeu https://t.co/jKZmSSZrtzpic.twitter.com/uXOc90Wxog — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018#CSKA XI for the game against @realmadridenpic.twitter.com/52p97VZyqG — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira
Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í gær aðeins annar Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem bæði skorar mark og gefur stoðsendingu í sama leik í Meistaradeildinni. Þessu hafði bara einn maður náð einu sinni áður. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði mark og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Chelsea á Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm 4. nóvember 2003. Síðan eru liðin fimmtán ár og rúmur mánuður. Arnór er fæddur 15. maí 1999 og var því aðeins fjögurra, fimm mánaða og tuttugu daga gamall þegar Eiður Smári fór á kostum á móti Lazio en knattspyrnustjóri Chelsea á þessum degi var enginn annar en Claudio Ranieri. Það fylgir sögunni að í þessum Lazio leik fyrir fimmtán árum þá kom Eiður Smári inná sem varamaður fyrir Argentínumanninn Hernán Crespo á 67. mínútu. Eiður kom Chelsea í 2-0 á 70. mínútu og lagði síðan upp fjórða markið fyrir Frank Lampard á 81. mínútu.What is happening at the Bernabeu?! Arnor Sigurdsson puts CSKA Moscow 3-0 up on Real Madrid on a night the Russian side will never forget! pic.twitter.com/cP31cs7DmY — Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2018Þessi leikur á móti Lazio var aðeins annar leikur Eiðs Smára í Meistaradeildinni. Hann átti eftir að spila 43 til viðbótar og bæta við sex mörkum og sjö stoðsendingum. Arnór Sigurðsson var að spila sinn sjötta Meistaradeildarleik á Santiago Bernabéu. Hann lagði líka upp mark í leiknum á móti Roma og hefur því komið að þremur mörkum í síðustu þremur leikjum. Meistaradeildarleikirnir verða ekki fleiri hjá Arnóri á þessu tímabili þar sem CSKA Moskva er úr leik en Skagamaðurinn fær vonandi miklu fleiri Meistaradeildarleiki með liðum sínum í framtíðinni.Real Madrid v #CSKA — 0:3 Red-Blues crushed the reigning Champions League winners at Santiago Bernabeu https://t.co/jKZmSSZrtzpic.twitter.com/uXOc90Wxog — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018#CSKA XI for the game against @realmadridenpic.twitter.com/52p97VZyqG — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Sjá meira