Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2018 11:54 Brendan Wills vann grein þrjú. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. Björgvin Karl er nú kominn upp í annað sætið þegar búnar eru þrjár greinar á mótinu. Hann er með 243 stig og er aðeins tveimur stigum á eftir efsta manni sem Willy Georges. Björgvin Karl varð sjöundi í einu grein dagsins sem var átta kílómetra hlaup í eyðimörkinni. Helming leiðarinnar þurfti íþróttafólkið að hlaupa með þyngingarvesti. Björgvin Karl kom í mark á 36 mínútum og 13 sekúndum en fyrstur í mark var Brendan Willis á 34 mínútum og 19 sekúndum. Björgvin fékk 73 stig fyrir grein dagsins en hafði náð fjórða sætinu í fyrstu tveimur greinunum. Næstur á eftir Björgvini er áfram margfaldi Crossfit meistarinn Mathew Frasier en Frasier er þremur stigum á eftir Íslendingnum. Frederik Ægidius, unnusti Anníe Mist Þórisdóttur, er í 20. sæti eftir þessa tvo fyrstu keppnisdaga.@saeedhareb@dxbfitnesschamp بطولة دبي للكروس فت محمية المرمومhttps://t.co/ibRJXb1CvB التغطية الحية@crossfitgamespic.twitter.com/BnaEwuJs8p — The CrossFit Games (@CrossFitGames) December 13, 2018Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð níunda í eyðimerkurhlaupinu en hélt sjötta sætinu. Sara vann fyrstu grein en datt niður í sjötta sætið eftir grein tvö. Sara er kominn með 224 stig eftir þrjár greinar en hún er aðeins fjórum stigum frá fimmta sætinu. Efst er Samantha Briggs með 285 stig eða tuttugu stigum meira en Jamie Greene sem er önnur. Sara er 61 stigi á eftir efstu konu. Oddrún Eik Gylfadóttir er í níunda sæti með 199 stig en hún endaði einu sæti oig 24 sekúndum á undan Söru í eyðimerkurhlaupinu. Sara kom í mark á 41 mínútu og 47 sekúndum en Eik á 41 mínútu og 23 sekúndum. CrossFit Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. Björgvin Karl er nú kominn upp í annað sætið þegar búnar eru þrjár greinar á mótinu. Hann er með 243 stig og er aðeins tveimur stigum á eftir efsta manni sem Willy Georges. Björgvin Karl varð sjöundi í einu grein dagsins sem var átta kílómetra hlaup í eyðimörkinni. Helming leiðarinnar þurfti íþróttafólkið að hlaupa með þyngingarvesti. Björgvin Karl kom í mark á 36 mínútum og 13 sekúndum en fyrstur í mark var Brendan Willis á 34 mínútum og 19 sekúndum. Björgvin fékk 73 stig fyrir grein dagsins en hafði náð fjórða sætinu í fyrstu tveimur greinunum. Næstur á eftir Björgvini er áfram margfaldi Crossfit meistarinn Mathew Frasier en Frasier er þremur stigum á eftir Íslendingnum. Frederik Ægidius, unnusti Anníe Mist Þórisdóttur, er í 20. sæti eftir þessa tvo fyrstu keppnisdaga.@saeedhareb@dxbfitnesschamp بطولة دبي للكروس فت محمية المرمومhttps://t.co/ibRJXb1CvB التغطية الحية@crossfitgamespic.twitter.com/BnaEwuJs8p — The CrossFit Games (@CrossFitGames) December 13, 2018Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð níunda í eyðimerkurhlaupinu en hélt sjötta sætinu. Sara vann fyrstu grein en datt niður í sjötta sætið eftir grein tvö. Sara er kominn með 224 stig eftir þrjár greinar en hún er aðeins fjórum stigum frá fimmta sætinu. Efst er Samantha Briggs með 285 stig eða tuttugu stigum meira en Jamie Greene sem er önnur. Sara er 61 stigi á eftir efstu konu. Oddrún Eik Gylfadóttir er í níunda sæti með 199 stig en hún endaði einu sæti oig 24 sekúndum á undan Söru í eyðimerkurhlaupinu. Sara kom í mark á 41 mínútu og 47 sekúndum en Eik á 41 mínútu og 23 sekúndum.
CrossFit Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira