Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Birgir Olgeirsson skrifar 13. desember 2018 19:20 Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, í dómsal í dag. Vísir/Vilhelm Mál Flugfreyjufélags Íslands gegn Icelandair hefur verið lagt fyrir félagsdóm. Málið var tekið fyrir í dag þar sem mótaðilar kynntu sín sjónarmið. Lauk þinghaldinu á áttunda tímanum í kvöld en Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, segist vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót. Málið varðar ákvörðun Icelandair að banna flugfreyjum að vinna í hlutastarfi hjá flugfélaginu, að undanskildum þeim sem náð hafa 55 ára aldri. Flugfreyjufélagið telur þetta gróft brot á kjarasamningum sem barist hafi verið fyrir í mörg ár. 118 flugfreyjur voru í hlutastarfi hjá Icelandair en flugfélagið bauð þeim að fara í fullt starf, annars yrði þeim sagt upp. Langflestar þáðu það boð en með fyrirvara um niðurstöðu Félagsdóms. Á þessi ákvörðun flugfélagsins að taka gildi um áramótin og vonast Berglind þess vegna eftir niðurstöðu Félagsdóms áður en árið er liðið. Bogi Nils Bogason, starfandi forstjóri Icelandair, sagði við Vísi í september að launakostnaður flugfélagsins væri hár í samanburði við fyrirtækin sem væru í samkeppni við Icelandair og bregðast yrði við því. Þess vegna var þessi leið meðal annars farin. Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Sjá meira
Mál Flugfreyjufélags Íslands gegn Icelandair hefur verið lagt fyrir félagsdóm. Málið var tekið fyrir í dag þar sem mótaðilar kynntu sín sjónarmið. Lauk þinghaldinu á áttunda tímanum í kvöld en Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins, segist vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót. Málið varðar ákvörðun Icelandair að banna flugfreyjum að vinna í hlutastarfi hjá flugfélaginu, að undanskildum þeim sem náð hafa 55 ára aldri. Flugfreyjufélagið telur þetta gróft brot á kjarasamningum sem barist hafi verið fyrir í mörg ár. 118 flugfreyjur voru í hlutastarfi hjá Icelandair en flugfélagið bauð þeim að fara í fullt starf, annars yrði þeim sagt upp. Langflestar þáðu það boð en með fyrirvara um niðurstöðu Félagsdóms. Á þessi ákvörðun flugfélagsins að taka gildi um áramótin og vonast Berglind þess vegna eftir niðurstöðu Félagsdóms áður en árið er liðið. Bogi Nils Bogason, starfandi forstjóri Icelandair, sagði við Vísi í september að launakostnaður flugfélagsins væri hár í samanburði við fyrirtækin sem væru í samkeppni við Icelandair og bregðast yrði við því. Þess vegna var þessi leið meðal annars farin.
Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Sjá meira
Flugfreyjur í áfalli vegna afarkosta Icelandair Flugfreyjum og flugþjónum í hlutastarfi hjá Icelandair hefur verið gert að velja á milli þess að fara í fulla vinnu frá og með 1. janúar næstkomandi ellegar missa vinnuna. 19. september 2018 22:44