Sara hækkaði sig um tvö sæti en Björgvin Karl datt niður um eitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2018 10:58 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í fjórða sætið eftir fjórðu grein á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson datt niður í þriðja sætið. Björgvin Karl Guðmundsson missti heimsmeistarann Mathew Fraser upp fyrir sig eftir fjórðu greinina sem var snörun. Björgvin Karl var í 2. sæti á undan Fraser en Frasar vann grein fjögur og komst í toppsætið. Björgvin Karl Guðmundsson lyfti 130 kílóum og varð sjötti í greininni. Hann fékk fyrir það 75 stig og er þar með kominn með 318 stig eftir fjórar greinar. Mathew Fraser lyfti 137 kílóum. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð níunda í snöruninni og sitin 69 sem hún fékk fyrir það koma henni úr sjötta sæti upp í það fjórða. Sara er nú komin með 293 stig og er nú 25 stigum frá palli (Jamie Greene 318 stig) og 31 stigi á eftir Samönthu Briggs sem er efst með 324 stig. Þriðji íslenski keppandinn í mótinu er Oddrún Eik Gylfadóttir. Eik var í níunda sæti fyrir fjórðu grein en datt niður í þrettánda sæti. Hún lyfti 77 kílóumn sem var 26. besti árangurinn og gaf henni 40 stig. Eik er með 239 stig eða 54 stigum minna en Sara. Fimmta og sjötta greinin fara líka fram í dag. Næst á dagskránni er fjölbreytt æfingaröð þar sem keppendur bera meðal annars þungt járnvirki tuttugu metra á herðunum, lyfta sér fimmtán sinnum upp í handstöðu, gera æfinga í hringjum og hoppa fimmtán sinnum yfir kassa. CrossFit Tengdar fréttir Beint: Baráttan í Dúbaí um laust sæti á heimsleikunum í CrossFit Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. 14. desember 2018 16:00 Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. 13. desember 2018 11:54 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í fjórða sætið eftir fjórðu grein á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson datt niður í þriðja sætið. Björgvin Karl Guðmundsson missti heimsmeistarann Mathew Fraser upp fyrir sig eftir fjórðu greinina sem var snörun. Björgvin Karl var í 2. sæti á undan Fraser en Frasar vann grein fjögur og komst í toppsætið. Björgvin Karl Guðmundsson lyfti 130 kílóum og varð sjötti í greininni. Hann fékk fyrir það 75 stig og er þar með kominn með 318 stig eftir fjórar greinar. Mathew Fraser lyfti 137 kílóum. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð níunda í snöruninni og sitin 69 sem hún fékk fyrir það koma henni úr sjötta sæti upp í það fjórða. Sara er nú komin með 293 stig og er nú 25 stigum frá palli (Jamie Greene 318 stig) og 31 stigi á eftir Samönthu Briggs sem er efst með 324 stig. Þriðji íslenski keppandinn í mótinu er Oddrún Eik Gylfadóttir. Eik var í níunda sæti fyrir fjórðu grein en datt niður í þrettánda sæti. Hún lyfti 77 kílóumn sem var 26. besti árangurinn og gaf henni 40 stig. Eik er með 239 stig eða 54 stigum minna en Sara. Fimmta og sjötta greinin fara líka fram í dag. Næst á dagskránni er fjölbreytt æfingaröð þar sem keppendur bera meðal annars þungt járnvirki tuttugu metra á herðunum, lyfta sér fimmtán sinnum upp í handstöðu, gera æfinga í hringjum og hoppa fimmtán sinnum yfir kassa.
CrossFit Tengdar fréttir Beint: Baráttan í Dúbaí um laust sæti á heimsleikunum í CrossFit Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. 14. desember 2018 16:00 Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. 13. desember 2018 11:54 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Sjá meira
Beint: Baráttan í Dúbaí um laust sæti á heimsleikunum í CrossFit Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. 14. desember 2018 16:00
Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. 13. desember 2018 11:54