Segja mótun menntastefnu miða vel Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. desember 2018 10:59 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem ber yfirskriftina „Mótun menntastefnu miðar vel.“ Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, kveðst ánægð með gang mála í mótun stefnunnar og segir frábært að finna fyrir samstöðu og bjartsýni skólafólks og annarra sem lagt hafa verkefninu lið. „Ég er þakklát þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg og miðluðu af þekkingu sinni og reynslu. Hún mun nýtast okkur vel í næstu skrefum við mótun nýrrar stefnu. Þau verða að breikka þennan samstarfsvettvang, kynna verkefnið og kalla eftir sýn og sjónarmiðum fleiri aðila, svo sem atvinnulífsins, háskólasamfélagsins og ýmissa félagasamtaka,“ Fyrirkomulag fundaraðarinnar var á þá vegu að haldnir voru tveir fundir á hverjum stað. Fyrri fundina sátu ábyrgðaraðilar málaflokka mennta-, félags- og heilbrigðismála á landinu, auk fulltrúa frá Kennarasambandinu, Skólameistarafélagi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Heimili & skóla, kennaramenntunarstofnunum og aðilar úr stýrihópi um eftirfylgni úttektar menntastefnunnar. Seinni fundin sátu svo fulltrúar kennara, skólastjórnenda, frístundastarfsfólks og foreldrar á skólastigunum þremur á hverjum stað fyrir sig. Samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins liggja niðurstöður vinnuhópa á fundunum 23 nú fyrir. Nú hefjist vinna við að greina og vinna úr þessum niðurstöðum.Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér. Skóla - og menntamál Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem ber yfirskriftina „Mótun menntastefnu miðar vel.“ Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, kveðst ánægð með gang mála í mótun stefnunnar og segir frábært að finna fyrir samstöðu og bjartsýni skólafólks og annarra sem lagt hafa verkefninu lið. „Ég er þakklát þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg og miðluðu af þekkingu sinni og reynslu. Hún mun nýtast okkur vel í næstu skrefum við mótun nýrrar stefnu. Þau verða að breikka þennan samstarfsvettvang, kynna verkefnið og kalla eftir sýn og sjónarmiðum fleiri aðila, svo sem atvinnulífsins, háskólasamfélagsins og ýmissa félagasamtaka,“ Fyrirkomulag fundaraðarinnar var á þá vegu að haldnir voru tveir fundir á hverjum stað. Fyrri fundina sátu ábyrgðaraðilar málaflokka mennta-, félags- og heilbrigðismála á landinu, auk fulltrúa frá Kennarasambandinu, Skólameistarafélagi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Heimili & skóla, kennaramenntunarstofnunum og aðilar úr stýrihópi um eftirfylgni úttektar menntastefnunnar. Seinni fundin sátu svo fulltrúar kennara, skólastjórnenda, frístundastarfsfólks og foreldrar á skólastigunum þremur á hverjum stað fyrir sig. Samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins liggja niðurstöður vinnuhópa á fundunum 23 nú fyrir. Nú hefjist vinna við að greina og vinna úr þessum niðurstöðum.Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér.
Skóla - og menntamál Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira