Vilja vissu fyrir bindandi íbúakosningu um kísilver Sighvatur Jónsson skrifar 16. desember 2018 12:00 Hátt í 3.000 manns hafa skrifað undir áskorun til bæjaryfirvalda um íbúakosningu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Formaður anstæðinga stóriðju í Helguvík segist vilja fá vissu fyrir því að bindandi íbúakosning um kísilver fari fram í Reykjanesbæ. Skriflegri undirskriftarsöfnun verður haldið áfram til áramóta eftir að rafrænu ferli lauk. Hátt í 3.000 manns hafa skrifað undir áskorun til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að efnt verði til bindandi íbúakosningar um framtíð stóriðju í Helguvík. Er þar bæði vísað til hugsanlegrar endurræsingar kísilversins í Helguvík og hvort önnur verksmiðja á vegum Thorsil verði reist í bæjarfélaginu.Undirskriftum safnað áfram Það þarf 2.700 undirskriftir til að ná 20% íbúa markinu sem gerir sveitarfélaginu skylt að bregðast við. Einar Már Atlason, formaður andstæðinga stóriðju í Helguvík, segir að verið sé að fara yfir undirskriftirnar. Hann hefur ekki áhyggjur af því hvort tilskyldum fjölda undirskrifta verði náð þar sem áfram verði safnað skriflegum undirskriftum til áramóta. „Ég var í Sporthúsinu og safnaði 100 undirskriftum á einum og hálfum tíma. Það gengur vel, fólk finnur skyldu sína til þess að taka þátt í þessu með okkur.“Ekki nóg að halda Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sagði í samtali við RÚV í gær að óháð fjölda undirskrifta sé vilji bæjarins að leita álits íbúa varðandi framtíð Helguvíkur. Hann sagðist halda að íbúakosning fari fram. „Já, halda er orð sem ég tek með varúð. Það er ekki nóg að halda, við þurfum að fá vissu fyrir því að íbúar ráði þessu,“ segir Einar Már í samtali við fréttastofu. United Silicon Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Formaður anstæðinga stóriðju í Helguvík segist vilja fá vissu fyrir því að bindandi íbúakosning um kísilver fari fram í Reykjanesbæ. Skriflegri undirskriftarsöfnun verður haldið áfram til áramóta eftir að rafrænu ferli lauk. Hátt í 3.000 manns hafa skrifað undir áskorun til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að efnt verði til bindandi íbúakosningar um framtíð stóriðju í Helguvík. Er þar bæði vísað til hugsanlegrar endurræsingar kísilversins í Helguvík og hvort önnur verksmiðja á vegum Thorsil verði reist í bæjarfélaginu.Undirskriftum safnað áfram Það þarf 2.700 undirskriftir til að ná 20% íbúa markinu sem gerir sveitarfélaginu skylt að bregðast við. Einar Már Atlason, formaður andstæðinga stóriðju í Helguvík, segir að verið sé að fara yfir undirskriftirnar. Hann hefur ekki áhyggjur af því hvort tilskyldum fjölda undirskrifta verði náð þar sem áfram verði safnað skriflegum undirskriftum til áramóta. „Ég var í Sporthúsinu og safnaði 100 undirskriftum á einum og hálfum tíma. Það gengur vel, fólk finnur skyldu sína til þess að taka þátt í þessu með okkur.“Ekki nóg að halda Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sagði í samtali við RÚV í gær að óháð fjölda undirskrifta sé vilji bæjarins að leita álits íbúa varðandi framtíð Helguvíkur. Hann sagðist halda að íbúakosning fari fram. „Já, halda er orð sem ég tek með varúð. Það er ekki nóg að halda, við þurfum að fá vissu fyrir því að íbúar ráði þessu,“ segir Einar Már í samtali við fréttastofu.
United Silicon Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira