Björgvin Karl: Við víkingarnir stöndum saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 10:30 Björgvin Karl Guðmundsson. Mynd/Instagram/bk_gudmundsson „Ég er aldrei ánægður með annað sætið en geri undantekningu á því núna,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson inn á Instagram síðu sína eftir frábæra frammistöðu sína um helgina. Aðeins hinn magnaði Mathew Fraser gerði betur en okkar maður Björgvin Karl Guðmundsson á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí sem lauk um helgina eftir harða keppni dagana þar á undan. Björgvin Karl náði öðru sætinu á mótinu en það réð enginn við Mathew Fraser sem vann sjö af tíu greinum þar af þær fjórar síðustu. Björgvin Karl endaði með 25 stigum fleiri en Frakkinn Willy Georges sem varð þriðji en Mathew Fraser fékk 112 stigum meira en Björgvin. Björgvin Karl gerði upp mótið í færslu á Instagram. „Frábært mót og meira að segja jafnvel enn betra sæti. Dubai CrossFit Championship er alltaf mótið sem keyrir tímabilið af stað hjá mér. Ég hef alltaf notið þess að keppa hér og það minnkaði ekkert við það að sæti á heimsleikunum var nú í boði,“ skrifaði Björgvin en pistill hans var á ensku. Björgvin Karl skrifar líka um hinn magnaða Mathew Fraser og að það sé engin skömm að enda á eftir honum. „Hann er fyrirmyndin og heldur áfram að færa mörkin út í því sem er mannlega mögulegt. Hann fær alla til að leggja meira á sig og ég get verið mjög ánægður með að vera í öðru sæti á eftir honum. Ég hlakka til að keppa aftur við hann,“ skrifaði Björgvin Karl. Björgvin Karl skrifar líka um það að hafa hina íslensku keppendurna með sér en þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir kepptu í kvennaflokki. „Við víkingarnir stöndum saman og gefur hverju öðru styrk. Ég er virkilega ánægður með að sjá Söru standa sig svona vel eftir að hafa verið að koma til baka eftir erfið meiðsli,“ skrifaði Björgvin en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramGreat competition in an even greater place! The @dxbfitnesschamp has become somewhat of a season jumpstarter for me. I always thoroughly enjoy competing there and now with raised stakes and a @crossfitgames qualification the competition had an added bite _ I am never truly happy about ending in any other place than first but I´ll make an exception here because @mathewfras is simply just phenomenal. He leads by example and continues to push the limits of what is humanely possible. He makes all of us push harder and coming in second to him is something I can be happy about. Look forward to compete against him again _ The trip as a whole was excellent. I had my girl @katlaket with me. I always do well when she comes along for a competition. She really made the difference in the Desert Run event when she screamed to me that Fraser was sprinting towards me so that I could shift gears before it was too late My main training partners @anniethorisdottir and @frederikaegidius were both supposed to be competing. Annie had to withdraw unfortunately but Fred still competed and he is always great to have around even though we are competing against one another. It was great to have @sarasigmunds and @eikgylfadottir there too. Us vikings stick together and give each other strength. Really happy to see Sara do so well after recovering from a bad injury. _ So all in all I´d like to thank the organizers of the competition, all the competitors, all my sponsors, team and management, and of course all fans and Crossfit enthusiasts who make this all worth the effort I´m fired up and motivated. I know that I have nowhere near reached my potential yet and I look very much forward to the upcoming Crossfit season _ _ _ #DubaiCrossfitChampionship #SanctionedEvent #Crossfit @VirusIntl #VirusIntl #ThePassionThatDefinesYou @Foodspring @Foodspring_Athletics #Foodspring @Picsil_Sport #Picsil_Sport @RPStrength #RPstrength @Sportvorur #Sportvorur #Sportverji @TheTrainingPlan @Crossfit_Hengill @BaklandMgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Dec 16, 2018 at 9:12am PST CrossFit Mest lesið Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
„Ég er aldrei ánægður með annað sætið en geri undantekningu á því núna,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson inn á Instagram síðu sína eftir frábæra frammistöðu sína um helgina. Aðeins hinn magnaði Mathew Fraser gerði betur en okkar maður Björgvin Karl Guðmundsson á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí sem lauk um helgina eftir harða keppni dagana þar á undan. Björgvin Karl náði öðru sætinu á mótinu en það réð enginn við Mathew Fraser sem vann sjö af tíu greinum þar af þær fjórar síðustu. Björgvin Karl endaði með 25 stigum fleiri en Frakkinn Willy Georges sem varð þriðji en Mathew Fraser fékk 112 stigum meira en Björgvin. Björgvin Karl gerði upp mótið í færslu á Instagram. „Frábært mót og meira að segja jafnvel enn betra sæti. Dubai CrossFit Championship er alltaf mótið sem keyrir tímabilið af stað hjá mér. Ég hef alltaf notið þess að keppa hér og það minnkaði ekkert við það að sæti á heimsleikunum var nú í boði,“ skrifaði Björgvin en pistill hans var á ensku. Björgvin Karl skrifar líka um hinn magnaða Mathew Fraser og að það sé engin skömm að enda á eftir honum. „Hann er fyrirmyndin og heldur áfram að færa mörkin út í því sem er mannlega mögulegt. Hann fær alla til að leggja meira á sig og ég get verið mjög ánægður með að vera í öðru sæti á eftir honum. Ég hlakka til að keppa aftur við hann,“ skrifaði Björgvin Karl. Björgvin Karl skrifar líka um það að hafa hina íslensku keppendurna með sér en þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir kepptu í kvennaflokki. „Við víkingarnir stöndum saman og gefur hverju öðru styrk. Ég er virkilega ánægður með að sjá Söru standa sig svona vel eftir að hafa verið að koma til baka eftir erfið meiðsli,“ skrifaði Björgvin en það má sjá allan pistil hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramGreat competition in an even greater place! The @dxbfitnesschamp has become somewhat of a season jumpstarter for me. I always thoroughly enjoy competing there and now with raised stakes and a @crossfitgames qualification the competition had an added bite _ I am never truly happy about ending in any other place than first but I´ll make an exception here because @mathewfras is simply just phenomenal. He leads by example and continues to push the limits of what is humanely possible. He makes all of us push harder and coming in second to him is something I can be happy about. Look forward to compete against him again _ The trip as a whole was excellent. I had my girl @katlaket with me. I always do well when she comes along for a competition. She really made the difference in the Desert Run event when she screamed to me that Fraser was sprinting towards me so that I could shift gears before it was too late My main training partners @anniethorisdottir and @frederikaegidius were both supposed to be competing. Annie had to withdraw unfortunately but Fred still competed and he is always great to have around even though we are competing against one another. It was great to have @sarasigmunds and @eikgylfadottir there too. Us vikings stick together and give each other strength. Really happy to see Sara do so well after recovering from a bad injury. _ So all in all I´d like to thank the organizers of the competition, all the competitors, all my sponsors, team and management, and of course all fans and Crossfit enthusiasts who make this all worth the effort I´m fired up and motivated. I know that I have nowhere near reached my potential yet and I look very much forward to the upcoming Crossfit season _ _ _ #DubaiCrossfitChampionship #SanctionedEvent #Crossfit @VirusIntl #VirusIntl #ThePassionThatDefinesYou @Foodspring @Foodspring_Athletics #Foodspring @Picsil_Sport #Picsil_Sport @RPStrength #RPstrength @Sportvorur #Sportvorur #Sportverji @TheTrainingPlan @Crossfit_Hengill @BaklandMgmt A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Dec 16, 2018 at 9:12am PST
CrossFit Mest lesið Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Valur - Afturelding | Ósigrað topplið heimsækir Hlíðarenda Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Þór/KA - Fram | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti