Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. desember 2018 19:01 Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. Katrín Atladóttir. Borgarstjórn samþykkti síðdegis í dag samhljóða að auka framboð á forritunarnámi í skóla-og frístundarstarfi borgarinnar. Samþykkt var breytingartillaga meirihlutans við tillögu Katrínar Atladóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Skúli Helgason formaður skóla-og frístundaráðs sagði tillögu Katrínar falla vel að áherslum nýrrar menntastefnu á borð við aukið vægi náttúruvísinda og stærðfræði, heildstæða innleiðingu stafrænnar tækni og læsi. Skóla-og frístundasviði verður falið að útfæra tillöguna í samræmi við áherslur nýju menntastefnunnar. Sérstök áhersla verður lögð á að veita kennurum í grunnskólum Reykjavíkur rík tækifæri til starfsþróunar í forritunarkennslu. Skúli sagði að önnur af tveimur meginforsendum þess að forritunarkennsla komist á flug sé þekking kennara. Hin meginforsendan sé jákvætt viðhorf stjórnenda í garð forritunar. „Færni á sviði forritunar geta hjálpað nemendum verulega að verða læsir á þá nýju miðla sem tengjast veruleika okkar í dag og sérstaklega upplýsingatækninni.“ Katrín, sem mælti fyrir tillögunni, er sjálf hugbúnaðarverkfræðingur. Í ræðu hennar kom fram að tækni sé orðin samofin daglegu lífi. „Í dag eru flest börn aðeins neytendur á tækni en skapa ekkert sjálf. Því má í raun segja að þau séu læs en ekki skrifandi í tæknimálum. Til að geta tjáð sig við tölvur þarf að læra tungumál þeirra. Forritun er eina tungumálið sem tölvur tala,“ sagði Katrín. Borgarstjórn Skóla - og menntamál Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti síðdegis í dag samhljóða að auka framboð á forritunarnámi í skóla-og frístundarstarfi borgarinnar. Samþykkt var breytingartillaga meirihlutans við tillögu Katrínar Atladóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Skúli Helgason formaður skóla-og frístundaráðs sagði tillögu Katrínar falla vel að áherslum nýrrar menntastefnu á borð við aukið vægi náttúruvísinda og stærðfræði, heildstæða innleiðingu stafrænnar tækni og læsi. Skóla-og frístundasviði verður falið að útfæra tillöguna í samræmi við áherslur nýju menntastefnunnar. Sérstök áhersla verður lögð á að veita kennurum í grunnskólum Reykjavíkur rík tækifæri til starfsþróunar í forritunarkennslu. Skúli sagði að önnur af tveimur meginforsendum þess að forritunarkennsla komist á flug sé þekking kennara. Hin meginforsendan sé jákvætt viðhorf stjórnenda í garð forritunar. „Færni á sviði forritunar geta hjálpað nemendum verulega að verða læsir á þá nýju miðla sem tengjast veruleika okkar í dag og sérstaklega upplýsingatækninni.“ Katrín, sem mælti fyrir tillögunni, er sjálf hugbúnaðarverkfræðingur. Í ræðu hennar kom fram að tækni sé orðin samofin daglegu lífi. „Í dag eru flest börn aðeins neytendur á tækni en skapa ekkert sjálf. Því má í raun segja að þau séu læs en ekki skrifandi í tæknimálum. Til að geta tjáð sig við tölvur þarf að læra tungumál þeirra. Forritun er eina tungumálið sem tölvur tala,“ sagði Katrín.
Borgarstjórn Skóla - og menntamál Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira