Spiluðu óvart þjóðsönginn sem var tekinn úr notkun fyrir 40 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2018 16:30 Íranir eru öflugir í tækvondó. Vísir/Getty Íranir fögnuðu flottum sigri á HM í tækvondó á Taipei á dögunum en fengu síðan algjör sjokk í verðlaunaafhendingunni. Íran vann þarna gull í tvíkeppni kvenna 30 ára og eldri og þær fögnuðu vel í mótslok. Þá var komið að því að fá gullverðlaunin sín um hálsinn og hlusta á þjóðsönginn sem heyrist nú ekki alltof oft á íþróttakeppnum sem þessum. Mótshaldarar bjuggust greinilega ekki alveg við þessum sigri íranska liðsins og gerðu stór mistök, mistök sem hefur mógað heila þjóð. BT segir frá. Í Íran var alræðisstjórn og keisaradæmi en árið 1979 var gerð bylting í landinu sem leiddi til klerkastjórnar Ayatollah Khomeinis og stofnunar íslamska lýðveldisins Íran. Þjóðsöngurinn sem var við lýði þegar byltingin var gerð var tekinn út notkun og hefur ekki heyrst mikið síðan. Þar til í verðlaunaafhendingunni á Taipei. Í stað þess að spila núverandi þjóðsöng Írans var spilaður 40 ára gamall þjóðsöngur sem minnri Írana á gamla keisaradæmið. Það mátti heyra klið í salnum eftir að þjóðsöngurinn var búinn en í framhaldinu hafa Íranir líka látið heyra í sér og kvartað formlega. Þjóðsöngurinn sem var spilaður fyrir mistök er hér fyrir neðan.Þjóðsönginn sem átti að spila má sjá hér fyrir neðan frá síðustu Asíuleikum í fótbolta. Aðrar íþróttir Taekwondo Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira
Íranir fögnuðu flottum sigri á HM í tækvondó á Taipei á dögunum en fengu síðan algjör sjokk í verðlaunaafhendingunni. Íran vann þarna gull í tvíkeppni kvenna 30 ára og eldri og þær fögnuðu vel í mótslok. Þá var komið að því að fá gullverðlaunin sín um hálsinn og hlusta á þjóðsönginn sem heyrist nú ekki alltof oft á íþróttakeppnum sem þessum. Mótshaldarar bjuggust greinilega ekki alveg við þessum sigri íranska liðsins og gerðu stór mistök, mistök sem hefur mógað heila þjóð. BT segir frá. Í Íran var alræðisstjórn og keisaradæmi en árið 1979 var gerð bylting í landinu sem leiddi til klerkastjórnar Ayatollah Khomeinis og stofnunar íslamska lýðveldisins Íran. Þjóðsöngurinn sem var við lýði þegar byltingin var gerð var tekinn út notkun og hefur ekki heyrst mikið síðan. Þar til í verðlaunaafhendingunni á Taipei. Í stað þess að spila núverandi þjóðsöng Írans var spilaður 40 ára gamall þjóðsöngur sem minnri Írana á gamla keisaradæmið. Það mátti heyra klið í salnum eftir að þjóðsöngurinn var búinn en í framhaldinu hafa Íranir líka látið heyra í sér og kvartað formlega. Þjóðsöngurinn sem var spilaður fyrir mistök er hér fyrir neðan.Þjóðsönginn sem átti að spila má sjá hér fyrir neðan frá síðustu Asíuleikum í fótbolta.
Aðrar íþróttir Taekwondo Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sjá meira