Disney birtir fyrstu stiklu Lion King Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2018 23:20 Simbi kynntur fyrir konungsríkinu. Disney hefur birt fyrstu stikluna fyrir nýju Kvikmyndinni um Konung ljónanna, Simba, og ævintýri hans. Að þessu sinni er myndin tölvuteiknuð og sýnir stiklan frá því þegar Simbi er kynntur til leiks eftir fæðingu. Þá má einnig heyra kunnulega rödd James Earl Jones sem talar aftur fyrir Múfasa, föður Simba. Fullorðnum Simba bregður einnig fyrir. Myndin verður frumsýnd næsta sumar en meðal þeirra sem ljá persónum hennar rödd sína eru Donald Glover, Beyoncé, Seth Rogen, John Oliver, Keegan-Michael Key og Chiwetel Ejifor. Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Disney hefur birt fyrstu stikluna fyrir nýju Kvikmyndinni um Konung ljónanna, Simba, og ævintýri hans. Að þessu sinni er myndin tölvuteiknuð og sýnir stiklan frá því þegar Simbi er kynntur til leiks eftir fæðingu. Þá má einnig heyra kunnulega rödd James Earl Jones sem talar aftur fyrir Múfasa, föður Simba. Fullorðnum Simba bregður einnig fyrir. Myndin verður frumsýnd næsta sumar en meðal þeirra sem ljá persónum hennar rödd sína eru Donald Glover, Beyoncé, Seth Rogen, John Oliver, Keegan-Michael Key og Chiwetel Ejifor.
Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira