Þeir sem skulda sektir mega búast við handtöku Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2018 11:59 Páll Winkel í nýju fangelsi á Hólmsheiði. Hann getur tekið við fleiri föngum og nú verður gengið harðar eftir sektargreiðslum en áður. Fbl/Anton Brink Þeir sem ekki hafa greitt sektir mega búast við handtöku verði ekki samið um greiðslur sekta. Með fjölgun rýma í fangelsum landsins gefst aukið svigrúm til að fullnusta vararefsingar í fangelsum landsins. Um áramót hefst sérstakt átak þar sem einstaklingar sem ekki hafa greitt sektir verða boðaðir til afplánunar vararefsinga í fangelsi.Menn verða að fara að borga, segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Ef menn vilja komast hjá fangelsisvist er því brýnt að þeir sem ekki hafa greitt sektir bregðist skjótt við þannig að komast megi hjá afplánun í fangelsi. Er áætlað að um 10 fangelsisrými verði framvegis nýtt í þessum tilgangi. „Þetta þýðir með öðrum orðum að þeir sem skulda sektir og hafa ekki greitt þær á tilskildum tíma þurfa að ganga frá greiðslum strax eða semja um greiðslur við innheimtumiðstöð. Að öðrum kosti mega þeir búast við því að verða handteknir og færðir til afplánunar vararefsingar,“ segir Páll. Þannig er ljóst að þeir sem skulda sektir ættu að spara við sig í jólainnkaupum. Um er að ræða mörg hundruð manns sem skulda sektir og mega því fara að skoða sína stöðu vilji þeir komast hjá fangelsisvist sem getur verið allt frá fáeinum dögum í fangelsi í allt að einu ári. Um er að ræða sektir frá fáum þúsundum upp í margar milljónir. „Við höfum lengi þurft að forgangsraða í fangelsin og þessi hópur hefur verið látinn bíða en á því verður breyting á næstunni. Þetta er alls kyns sektir. Í dæmaskyni má nefna umferðarlagabrot og öll önnur brot þar sem einstaklingur er gert að greiða sektir til ríkissjóðs vegna lögbrota.“ Fangelsismál Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Sjá meira
Þeir sem ekki hafa greitt sektir mega búast við handtöku verði ekki samið um greiðslur sekta. Með fjölgun rýma í fangelsum landsins gefst aukið svigrúm til að fullnusta vararefsingar í fangelsum landsins. Um áramót hefst sérstakt átak þar sem einstaklingar sem ekki hafa greitt sektir verða boðaðir til afplánunar vararefsinga í fangelsi.Menn verða að fara að borga, segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Ef menn vilja komast hjá fangelsisvist er því brýnt að þeir sem ekki hafa greitt sektir bregðist skjótt við þannig að komast megi hjá afplánun í fangelsi. Er áætlað að um 10 fangelsisrými verði framvegis nýtt í þessum tilgangi. „Þetta þýðir með öðrum orðum að þeir sem skulda sektir og hafa ekki greitt þær á tilskildum tíma þurfa að ganga frá greiðslum strax eða semja um greiðslur við innheimtumiðstöð. Að öðrum kosti mega þeir búast við því að verða handteknir og færðir til afplánunar vararefsingar,“ segir Páll. Þannig er ljóst að þeir sem skulda sektir ættu að spara við sig í jólainnkaupum. Um er að ræða mörg hundruð manns sem skulda sektir og mega því fara að skoða sína stöðu vilji þeir komast hjá fangelsisvist sem getur verið allt frá fáeinum dögum í fangelsi í allt að einu ári. Um er að ræða sektir frá fáum þúsundum upp í margar milljónir. „Við höfum lengi þurft að forgangsraða í fangelsin og þessi hópur hefur verið látinn bíða en á því verður breyting á næstunni. Þetta er alls kyns sektir. Í dæmaskyni má nefna umferðarlagabrot og öll önnur brot þar sem einstaklingur er gert að greiða sektir til ríkissjóðs vegna lögbrota.“
Fangelsismál Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fleiri fréttir Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Sjá meira