Ráðningu á yfirmanni knattspyrnumála frestað hjá KSÍ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2018 14:43 Guðni Bergsson, formaður KSÍ. Vísir/Vilhelm Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að fresta ráðningu í stöðu yfirmanns knattspyrnumála sem auglýst var í síðasta mánuði. Umsóknarfrestur rann út þann 15. nóvember. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vísaði í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu sambandsins þegar Vísir hafði samband við hann í dag. Í yfirlýsingunni segir að athugasemdir hafi borist stjórn KSÍ um að „slík stefnumarkandi ákvörðun gæti beðið umfjöllunar ársþings og nýrrar fjárhagsáætlunar“. Guðni gerði ráðningu yfirmanns knattspyrnumála að kosningamáli hjá sér þegar kosið var til formennsku í KSÍ fyrir tæpum tveimur árum.Sjá einnig:Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ „Þetta hefur verið lengi á döfunni og sjálfsagt að taka frekari umræðu um þetta,“ sagði Guðni sem þarf að endurnýja umboð sitt á næsta ársþingi. Engar fregnir hafa borist um möguleg mótframboð. Aðspurður segist hann ekki viss um að það sé óeining meðal aðildarfélaga KSÍ um ráðningu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. „Þetta er stór hreyfing. Ég vil meina að meirihluti forsvarsmanna félaganna sé sammála því að þetta geti styrkt okkar faglega starf. Það má ekki gleyma því að félög sem eiga lið í efstu tveimur deildunum þurfa samkvæmt leyfiskerfi okkar að vera með yfirþjálfara. Þetta er ekki ósvipað því starfi, nema á vettvangi KSÍ. Rökin fyrir því að ráðið sé í þessa stöðu séu því bæði veigamikil og nokkuð ljós,“ sagði Guðni. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar. 2. október 2018 09:00 Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. 25. október 2018 14:52 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að fresta ráðningu í stöðu yfirmanns knattspyrnumála sem auglýst var í síðasta mánuði. Umsóknarfrestur rann út þann 15. nóvember. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vísaði í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu sambandsins þegar Vísir hafði samband við hann í dag. Í yfirlýsingunni segir að athugasemdir hafi borist stjórn KSÍ um að „slík stefnumarkandi ákvörðun gæti beðið umfjöllunar ársþings og nýrrar fjárhagsáætlunar“. Guðni gerði ráðningu yfirmanns knattspyrnumála að kosningamáli hjá sér þegar kosið var til formennsku í KSÍ fyrir tæpum tveimur árum.Sjá einnig:Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ „Þetta hefur verið lengi á döfunni og sjálfsagt að taka frekari umræðu um þetta,“ sagði Guðni sem þarf að endurnýja umboð sitt á næsta ársþingi. Engar fregnir hafa borist um möguleg mótframboð. Aðspurður segist hann ekki viss um að það sé óeining meðal aðildarfélaga KSÍ um ráðningu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. „Þetta er stór hreyfing. Ég vil meina að meirihluti forsvarsmanna félaganna sé sammála því að þetta geti styrkt okkar faglega starf. Það má ekki gleyma því að félög sem eiga lið í efstu tveimur deildunum þurfa samkvæmt leyfiskerfi okkar að vera með yfirþjálfara. Þetta er ekki ósvipað því starfi, nema á vettvangi KSÍ. Rökin fyrir því að ráðið sé í þessa stöðu séu því bæði veigamikil og nokkuð ljós,“ sagði Guðni.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar. 2. október 2018 09:00 Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. 25. október 2018 14:52 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar. 2. október 2018 09:00
Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. 25. október 2018 14:52
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn