Sprengjumaðurinn í Dortmund fékk þungan dóm Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2018 14:12 Sergej W. við dómsuppkvaðninguna í dag. vísir/getty Einstaklingurinn sem reyndi að sprengja upp rútu þýska fótboltaliðsins Borussia Dortmund var í dag dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Þýskalandi. Ekki er vitað hver þessi maður er en hann er kallaður Sergej W í málsskjölum. 29 ára gamall Rússi sem fluttist til Þýskalands er hann var 13 ára gamall. Hann hefur rétt á nafnleynd. Hann var sakfelldur fyrir að hafa reynt að myrða 28 manns. Hann á þess utan að greiða sekt upp á rúmar tvær milljónir króna til handa varnarmanninum Marc Bartra sem meiddist mest í árásinni. Hann þurfti að fara í aðgerð þar sem sprengjubrot var fjarlægt úr handlegg hans. Sergej sprengdi þrjár sprengjur er rúta liðsins fór frá hóteli sínu fyrir leik í Meistaradeildinni. Mikil mildi þótti að enginn skildi látast í þessari árás. Saksóknari sagði að Sergej W. hefði slegið lán og síðan veðjað á að hlutabréf í Dortmund myndu falla. Þannig ætlaði hann að græða. Hann reyndi að klína glæpnum á hryðjuverkasamtök en komst ekki upp með það. Saksóknari vildi fá Sergej dæmdan í lífstíðarbann. Sprengjumaðurinn sagðist aldrei hafa ætlað að myrða neinn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Ætlaði ekki að reyna að drepa leikmenn Dortmund Réttarhöld standa nú yfir manni sem er ákærður fyrir að sprengja upp rútu Borussia Dortmund þegar hún var á leiðinni í leik í Meistaradeildinni á síðasta ári. 8. janúar 2018 11:30 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Sjá meira
Einstaklingurinn sem reyndi að sprengja upp rútu þýska fótboltaliðsins Borussia Dortmund var í dag dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Þýskalandi. Ekki er vitað hver þessi maður er en hann er kallaður Sergej W í málsskjölum. 29 ára gamall Rússi sem fluttist til Þýskalands er hann var 13 ára gamall. Hann hefur rétt á nafnleynd. Hann var sakfelldur fyrir að hafa reynt að myrða 28 manns. Hann á þess utan að greiða sekt upp á rúmar tvær milljónir króna til handa varnarmanninum Marc Bartra sem meiddist mest í árásinni. Hann þurfti að fara í aðgerð þar sem sprengjubrot var fjarlægt úr handlegg hans. Sergej sprengdi þrjár sprengjur er rúta liðsins fór frá hóteli sínu fyrir leik í Meistaradeildinni. Mikil mildi þótti að enginn skildi látast í þessari árás. Saksóknari sagði að Sergej W. hefði slegið lán og síðan veðjað á að hlutabréf í Dortmund myndu falla. Þannig ætlaði hann að græða. Hann reyndi að klína glæpnum á hryðjuverkasamtök en komst ekki upp með það. Saksóknari vildi fá Sergej dæmdan í lífstíðarbann. Sprengjumaðurinn sagðist aldrei hafa ætlað að myrða neinn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Ætlaði ekki að reyna að drepa leikmenn Dortmund Réttarhöld standa nú yfir manni sem er ákærður fyrir að sprengja upp rútu Borussia Dortmund þegar hún var á leiðinni í leik í Meistaradeildinni á síðasta ári. 8. janúar 2018 11:30 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Sjá meira
Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30
Ætlaði ekki að reyna að drepa leikmenn Dortmund Réttarhöld standa nú yfir manni sem er ákærður fyrir að sprengja upp rútu Borussia Dortmund þegar hún var á leiðinni í leik í Meistaradeildinni á síðasta ári. 8. janúar 2018 11:30