Erfitt að trúa ekki ásökunum í garð eiginmannsins sem stuðningsmaður #MeToo Sylvía Hall skrifar 27. nóvember 2018 22:38 Hjónin hafa verið gift í átján ár. Getty/Earl Gibson Rúmu ári eftir að ásakanir í garð leikarans Michael Douglas komu fram hefur eiginkona hans, leikkonan Catherine Zeta-Jones, tjáð sig um þær í fyrsta skipti. Í viðtali við The Sunday Times talaði Zeta-Jones um hvernig var að takast á við slíkt sem stuðninsgmaður #MeToo-byltingarinnar. Í janúar á þessu ári steig blaðamaðurinn og rithöfundurinn Susan Braudy fram og sakaði Michael Douglas um ósæmilega kynferðislega hegðun. Hún sagði leikarann hafa fróað sér og gert óviðeigandi athugasemdir og grín um líkama hennar þegar hún starfaði fyrir framleiðslufyrirtæki hans seint á níunda áratugnum. Douglas hafnaði þessum ásökunum og sagði þær uppspuna frá rótum. „Þessi kona kom upp úr þurru“ Zeta-Jones, sem hefur verið gift Douglas í átján ár, sagði það hafa verið mikið áfall að heyra af ásökununum og það hafi bæði verið sér og börnum þeirra erfitt. „Ég vissi ekki hvar gildi mín lágu í þessu máli,“ sagði hún. „Þessi kona kom upp úr þurru og ásakaði eiginmann minn um þessa hegðun. Ég átti langt samtal við hann með börnin í herberginu,“ sagði Zeta-Jones í viðtalinu og sagðist hafa gert eiginmanni sínum grein fyrir afleiðingunum ef fleira líkt þessu kæmi fram. Þá sagðist hún gera sér grein fyrir því hversu mikil þversögn væri fólgin í því að vera stuðningsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og vilja trúa konum sem koma fram með sögur af kynferðislegu misferli á sama tíma og hún trúi ekki ásökunum sem komu fram í garð eiginmanns hennar. „Þetta var erfið staða fyrir mig“. MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Michael Douglas hafnar fyrirfram ásökun um ósæmilega kynferðislega hegðun Leikarinn Michael Douglas hefur stigið fram og hafnað ásökun á hendur honum um ósæmilega kynferðislega hegðun. Ásökunin hefur enn ekki verið sett fram opinberlega. 10. janúar 2018 21:19 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Rúmu ári eftir að ásakanir í garð leikarans Michael Douglas komu fram hefur eiginkona hans, leikkonan Catherine Zeta-Jones, tjáð sig um þær í fyrsta skipti. Í viðtali við The Sunday Times talaði Zeta-Jones um hvernig var að takast á við slíkt sem stuðninsgmaður #MeToo-byltingarinnar. Í janúar á þessu ári steig blaðamaðurinn og rithöfundurinn Susan Braudy fram og sakaði Michael Douglas um ósæmilega kynferðislega hegðun. Hún sagði leikarann hafa fróað sér og gert óviðeigandi athugasemdir og grín um líkama hennar þegar hún starfaði fyrir framleiðslufyrirtæki hans seint á níunda áratugnum. Douglas hafnaði þessum ásökunum og sagði þær uppspuna frá rótum. „Þessi kona kom upp úr þurru“ Zeta-Jones, sem hefur verið gift Douglas í átján ár, sagði það hafa verið mikið áfall að heyra af ásökununum og það hafi bæði verið sér og börnum þeirra erfitt. „Ég vissi ekki hvar gildi mín lágu í þessu máli,“ sagði hún. „Þessi kona kom upp úr þurru og ásakaði eiginmann minn um þessa hegðun. Ég átti langt samtal við hann með börnin í herberginu,“ sagði Zeta-Jones í viðtalinu og sagðist hafa gert eiginmanni sínum grein fyrir afleiðingunum ef fleira líkt þessu kæmi fram. Þá sagðist hún gera sér grein fyrir því hversu mikil þversögn væri fólgin í því að vera stuðningsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og vilja trúa konum sem koma fram með sögur af kynferðislegu misferli á sama tíma og hún trúi ekki ásökunum sem komu fram í garð eiginmanns hennar. „Þetta var erfið staða fyrir mig“.
MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Michael Douglas hafnar fyrirfram ásökun um ósæmilega kynferðislega hegðun Leikarinn Michael Douglas hefur stigið fram og hafnað ásökun á hendur honum um ósæmilega kynferðislega hegðun. Ásökunin hefur enn ekki verið sett fram opinberlega. 10. janúar 2018 21:19 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Fleiri fréttir Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn Sjá meira
Michael Douglas hafnar fyrirfram ásökun um ósæmilega kynferðislega hegðun Leikarinn Michael Douglas hefur stigið fram og hafnað ásökun á hendur honum um ósæmilega kynferðislega hegðun. Ásökunin hefur enn ekki verið sett fram opinberlega. 10. janúar 2018 21:19