Ótrúleg tilviljun varð í gær þegar Matt Kuchar sigraði á PGA mótaröðinni og Lee Westwood sigraði á Evrópumótaröðinni.
Báðir hafa þeir átt góðan feril í golfinu en þeir höfðu báðir gengið í gegnum langt tímabil án þess að sigra golfmót.
Ótrúleg tilviljun er að bæði Kuchar og Westwood unnu sitt síðasta golfmót þann 20. apríl árið 2014.
Báðir höfðu ekki unnið golfmót síðan þá, þangað til í gær. Þá unnu þeir báðir sitt hvort golfmótið. Ótrúlegt.
Kuchar og Westwood þurftu því að bíða í 1.667 daga eftir því að vinna.
Það verður svo spurning hvenær þeir vinna aftur.
Þurftu báðir að bíða 1.667 daga eftir sigri
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar

Mest lesið


Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1



„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn


Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum
Íslenski boltinn