Fín byrjun hjá 19 ára strákunum í Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 15:54 Byrjunarlið Íslands í dag. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenska 19 ára landsliðið byrjar vel í riðli sínum í undankeppni EM 2019 en hann fer fram í Tyrklandi. Strákarnir mættu heimamönnum í fyrsta leik og unnu 2-1 sigur. Blikinn Brynjólfur Darri Willumsson skoraði fyrra markið á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Atla Barkarsyni. Atli spilar með Norwich á Englandi. Seinna markið skoraði síðan varamaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen á 84. mínútu eftir stoðsendingu frá öðrum varamanni, Ágústi Eðvaldi Hlynssyni. Andri Lucas er leikmaður Real Madrid á Spáni en Ágúst Eðvald spilar með Bröndby í Danmörku. Tyrkir náðu að minnka muninn með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. Tyrkir reyndu mun fleiri skot í leiknum, 21 á móti 9, en íslensku strákarnir nýttu færin betur og eru í góðum málum í riðlinum. Þorvaldur Örlygsson er landsliðsþjálfari 19 ára liðs karla.Byrjunarlið Íslands í leiknum í dag: Patrik Sigurður Gunnarsson (Markvörður) - Brentford Hjalti Sigurðsson - KR Atli Barkarson - Norwich Aron Ingi Andreasson - Hennef Fc Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Þórir Jóhann Helgason - FH Ísak Snær Þorvaldsson - Norwich Birkir Heimisson (Fyrirliði) - Heerenven Brynjólfur Darri Willumsson - Breiðablik Stefán Árni Geirsson - KR Sævar Atli Magnússon - Leiknir RVaramenn: Andri Lucas Guðjohnsen kom inn á 57. mínútu - Real Madrid Ágúst Eðvald Hlynsson kom inn á 57. mínútu - Bröndby Dagur Dan Þórhallsson kom inn á 57. mínútu - Keflavík Íslenski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira
Íslenska 19 ára landsliðið byrjar vel í riðli sínum í undankeppni EM 2019 en hann fer fram í Tyrklandi. Strákarnir mættu heimamönnum í fyrsta leik og unnu 2-1 sigur. Blikinn Brynjólfur Darri Willumsson skoraði fyrra markið á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Atla Barkarsyni. Atli spilar með Norwich á Englandi. Seinna markið skoraði síðan varamaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen á 84. mínútu eftir stoðsendingu frá öðrum varamanni, Ágústi Eðvaldi Hlynssyni. Andri Lucas er leikmaður Real Madrid á Spáni en Ágúst Eðvald spilar með Bröndby í Danmörku. Tyrkir náðu að minnka muninn með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. Tyrkir reyndu mun fleiri skot í leiknum, 21 á móti 9, en íslensku strákarnir nýttu færin betur og eru í góðum málum í riðlinum. Þorvaldur Örlygsson er landsliðsþjálfari 19 ára liðs karla.Byrjunarlið Íslands í leiknum í dag: Patrik Sigurður Gunnarsson (Markvörður) - Brentford Hjalti Sigurðsson - KR Atli Barkarson - Norwich Aron Ingi Andreasson - Hennef Fc Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Þórir Jóhann Helgason - FH Ísak Snær Þorvaldsson - Norwich Birkir Heimisson (Fyrirliði) - Heerenven Brynjólfur Darri Willumsson - Breiðablik Stefán Árni Geirsson - KR Sævar Atli Magnússon - Leiknir RVaramenn: Andri Lucas Guðjohnsen kom inn á 57. mínútu - Real Madrid Ágúst Eðvald Hlynsson kom inn á 57. mínútu - Bröndby Dagur Dan Þórhallsson kom inn á 57. mínútu - Keflavík
Íslenski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira