„Belgía er meira en bara Hazard“ Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 15. nóvember 2018 14:00 Eden Hazard er klár í slaginn í kvöld. Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Belgíu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA klukkan 19.45 í kvöld en upphitun hefst á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.00. Íslenska liðið er án tíu leikmanna en mikil meiðsli eru í herbúðum íslenska hópsins. Síðast þurftu tveir frá að hverfa í gær þegar að tilkynnt var að Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson gætu ekki verið með. Með okkar besta lið hefði leikurinn verið mjög erfiður enda Belgar með besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þeir eru þar stigi fyrir ofan sjálfa heimsmeistara Frakka. Valinn maður í hverri stöðu í belgíska liðinu en þó enginn betri þessa dagana en Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í mikilli samkeppni um nafnbótina þriðji besti leikmaður heims á eftir Ronaldo og Messi. „Það vita allir hversu góður gaurinn er. Hann er búinn að vera frábær núna í nokkur ár með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og með belgíska landsliðinu,“ segir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Belgískir blaðamenn eru eðlilega mjög spenntir fyrir Hazard skilja ekki hvernig íslenska liðið með öll þessi meiðsli ætla að reyna að stöðva hann. En það verður að sjálfsögðu reynt. „Við munum reyna að gera honum lífið leitt á morgun en það má ekki gleyma því að Belgía er meira en bara Hazard,“ segir Aron Einar Gunnarsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eggert: Það getur borgað sig að vera á réttum stað á réttum tíma Eggert Gunnþór Jónsson er kominn aftur í landsliðið eftir sex ára fjarveru. 15. nóvember 2018 11:30 Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. 15. nóvember 2018 07:00 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Belgíu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA klukkan 19.45 í kvöld en upphitun hefst á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.00. Íslenska liðið er án tíu leikmanna en mikil meiðsli eru í herbúðum íslenska hópsins. Síðast þurftu tveir frá að hverfa í gær þegar að tilkynnt var að Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson gætu ekki verið með. Með okkar besta lið hefði leikurinn verið mjög erfiður enda Belgar með besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þeir eru þar stigi fyrir ofan sjálfa heimsmeistara Frakka. Valinn maður í hverri stöðu í belgíska liðinu en þó enginn betri þessa dagana en Eden Hazard, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í mikilli samkeppni um nafnbótina þriðji besti leikmaður heims á eftir Ronaldo og Messi. „Það vita allir hversu góður gaurinn er. Hann er búinn að vera frábær núna í nokkur ár með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og með belgíska landsliðinu,“ segir Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands. Belgískir blaðamenn eru eðlilega mjög spenntir fyrir Hazard skilja ekki hvernig íslenska liðið með öll þessi meiðsli ætla að reyna að stöðva hann. En það verður að sjálfsögðu reynt. „Við munum reyna að gera honum lífið leitt á morgun en það má ekki gleyma því að Belgía er meira en bara Hazard,“ segir Aron Einar Gunnarsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eggert: Það getur borgað sig að vera á réttum stað á réttum tíma Eggert Gunnþór Jónsson er kominn aftur í landsliðið eftir sex ára fjarveru. 15. nóvember 2018 11:30 Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. 15. nóvember 2018 07:00 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Eggert: Það getur borgað sig að vera á réttum stað á réttum tíma Eggert Gunnþór Jónsson er kominn aftur í landsliðið eftir sex ára fjarveru. 15. nóvember 2018 11:30
Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30
Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. 15. nóvember 2018 07:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki