Framkvæmdastjóri ÍBV: Ekki rétt að Veloso sé í leikbanni í Portúgal Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2018 13:00 Veloso eftir undirskriftina hjá ÍBV. Hann er 25 ára gamall og hefur leikið með öllum yngri landsliðum Portúgals. mynd/íbv Gunný Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV, segir það vera rangt sem kom fram í gær að nýi markvörður karlaliðs félagsins, Rafael Veloso, sé í leikbanni í Portúgal. Veloso var á meðal fjórtán leikmanna sem lá undir grun um að hafa hagrætt úrslitum leiks árið 2016. Allir fjórtán voru þá handteknir. Þá lék Veloso með Oriental. Hann var vissulega settur í bann á sínum tíma en það mál er allt að baki núna og markvörðurinn laus allra mála. „Við höfum fengið skjöl í hendurnar sem staðfesta að það er búið að hreinsa hann af öllum grun í þessu máli. Hann er ekki í neinu leikbanni. Ef menn brjóta af sér í Portúgal er vegabréfið tekið af þeim. Þá gæti hann hvorki spilað í Noregi eða hér,“ segir Gunný og bætir við að markvörðurinn hafi komið heiðarlega fram frá upphafi og strax bent á þetta mál sem hann lenti í. „Hann hefur verið ótrúlega heiðarlegur með öll þessi mál. Pabbi þjálfarans okkar [Pedro Hipolito] var íþróttastjóri hjá Belenenses, þar sem hann spilaði, og gaf þessum strák góð meðmæli.“ Gunný segir miður að þessar fréttir hafi birst um Veloso í gær þar sem þær hafi verið rangar. „Hipolito myndi aldrei vilja semja við leikmann sem hann teldi vera eitthvað vafasaman. Okkur fannst þetta vera léleg blaðamennska hjá fótbolti.net. Það var lítil heimildaöflun. Það hefði mátt hafa samband við okkur og fá réttu upplýsingarnar.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Gunný Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV, segir það vera rangt sem kom fram í gær að nýi markvörður karlaliðs félagsins, Rafael Veloso, sé í leikbanni í Portúgal. Veloso var á meðal fjórtán leikmanna sem lá undir grun um að hafa hagrætt úrslitum leiks árið 2016. Allir fjórtán voru þá handteknir. Þá lék Veloso með Oriental. Hann var vissulega settur í bann á sínum tíma en það mál er allt að baki núna og markvörðurinn laus allra mála. „Við höfum fengið skjöl í hendurnar sem staðfesta að það er búið að hreinsa hann af öllum grun í þessu máli. Hann er ekki í neinu leikbanni. Ef menn brjóta af sér í Portúgal er vegabréfið tekið af þeim. Þá gæti hann hvorki spilað í Noregi eða hér,“ segir Gunný og bætir við að markvörðurinn hafi komið heiðarlega fram frá upphafi og strax bent á þetta mál sem hann lenti í. „Hann hefur verið ótrúlega heiðarlegur með öll þessi mál. Pabbi þjálfarans okkar [Pedro Hipolito] var íþróttastjóri hjá Belenenses, þar sem hann spilaði, og gaf þessum strák góð meðmæli.“ Gunný segir miður að þessar fréttir hafi birst um Veloso í gær þar sem þær hafi verið rangar. „Hipolito myndi aldrei vilja semja við leikmann sem hann teldi vera eitthvað vafasaman. Okkur fannst þetta vera léleg blaðamennska hjá fótbolti.net. Það var lítil heimildaöflun. Það hefði mátt hafa samband við okkur og fá réttu upplýsingarnar.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira