Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt Sylvía Hall skrifar 18. nóvember 2018 10:03 Jessie J á tónleikum sínum í The Royal Albert Hall í vikunni. Vísir/Getty Söngkonan Jessie J tjáði sig um frjósemisvandamál sín á Instagram-reikningi sínum nýlega og lofaði því að hún yrði móðir einn daginn en henni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. Þá sagði hún lagið sitt „Four Letter Word“ fjalla um löngun hennar í að verða móðir. „Eftir að hafa útskýrt merkinguna á bak við lagið „Four Letter Word“ á þessu tónleikaferðalagi hef ég fengið yfirþyrmandi ást og stuðning. Takk,“ sagði Jessie á Instagram. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði.“ Þá segist hún hafa verið feimin við að tala um þetta opinberlega en þetta sé vandamál sem margar konur þurfa að ganga í gegnum. Hún sé ekki búin að gefa upp vonina um að eignast börn og trúir á kraftaverk. „Ég mun verða móðir,“ skrifaði hún. Söngkonan kom fram á tónleikum í Royal Albert Hall í vikunni sem leið og sagði talaði opinskátt um þessi mál áður en hún söng lagið sjálft. Kærasti Jessie, leikarinn Channing Tatum, deildi mynd frá tónleikunum á Instagram-síðu sinni og sagði tónleikagesti hafa upplifað „eitthvað sérstakt“. View this post on InstagramThis woman just poured her heart out on stage at the Royal Albert Hall. Whoever was there got to witness something special. Wow. A post shared by Channing Tatum (@channingtatum) on Nov 13, 2018 at 3:56pm PST Börn og uppeldi Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira
Söngkonan Jessie J tjáði sig um frjósemisvandamál sín á Instagram-reikningi sínum nýlega og lofaði því að hún yrði móðir einn daginn en henni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan. Þá sagði hún lagið sitt „Four Letter Word“ fjalla um löngun hennar í að verða móðir. „Eftir að hafa útskýrt merkinguna á bak við lagið „Four Letter Word“ á þessu tónleikaferðalagi hef ég fengið yfirþyrmandi ást og stuðning. Takk,“ sagði Jessie á Instagram. „Mér var sagt fyrir fjórum árum síðan að ég gæti ekki eignast börn. Mér var einnig sagt að ég þyrfti samstundis að fara í legnám og í lyfjagjöf. Ég neitaði að fara í legnámið og hætti á öllum lyfjum þökk sé náttúrulegum aðferðum og breyttu mataræði.“ Þá segist hún hafa verið feimin við að tala um þetta opinberlega en þetta sé vandamál sem margar konur þurfa að ganga í gegnum. Hún sé ekki búin að gefa upp vonina um að eignast börn og trúir á kraftaverk. „Ég mun verða móðir,“ skrifaði hún. Söngkonan kom fram á tónleikum í Royal Albert Hall í vikunni sem leið og sagði talaði opinskátt um þessi mál áður en hún söng lagið sjálft. Kærasti Jessie, leikarinn Channing Tatum, deildi mynd frá tónleikunum á Instagram-síðu sinni og sagði tónleikagesti hafa upplifað „eitthvað sérstakt“. View this post on InstagramThis woman just poured her heart out on stage at the Royal Albert Hall. Whoever was there got to witness something special. Wow. A post shared by Channing Tatum (@channingtatum) on Nov 13, 2018 at 3:56pm PST
Börn og uppeldi Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Sjá meira