„Það er alveg staðfest að það eru tvær manneskjur í húsinu“ Birgir Olgeirsson skrifar 1. nóvember 2018 08:28 Slökkviliðsmenn réðu niðurlögum eldsins í gærkvöldi. og hafa vaktað húsið í alla nótt og morgun. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Staðfest er að tvær manneskjur voru í einbýlishúsinu sem brann við Kirkjuveg á Selfossi í gær. Slökkviliðsmenn náðu að ráða niðurlögum eldsins í gærkvöldi en hafa vaktað húsið í nótt og morgun til að slökkva í glæðum. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, segir í samtali við Vísi að húsið standi enn. Ef ekki væri fyrir rannsókn málsins þá væri búið að rífa húsið. Það stendur hins vegar enn og þess vegna hafa slökkviliðsmenn vaktað það í alla nótt og morgun. Brunavarnir Árnessýslu munu afhenda lögreglunni á Suðurlandi vettvanginn þegar birtir. Húsið var mjög gamalt að sögn Pétur og einangrað að mestu með spæni, sem hefur gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. „Það er alveg staðfest að það eru tvær manneskjur í húsinu,“ segir Péturs en slökkviliðsmenn hafa farið upp á efri hæð hússins þar sem fólkið var. Tveir einstaklingar voru handteknir á vettvangi í þágu rannsóknar málsins eru nú í haldi lögreglu. Vísir sagði frá því í gærkvöldi að ekki hefði verið hægt að ræða við fólkið sökum ástands í gærkvöldi. Þá var einnig greint frá því á vef Vísis að manneskjurnar tvær sem voru í húsinu hefðu verið karl og kona. Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Ekki hægt að yfirheyra fólkið sökum ástands Fólkið sem er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi vegna brunans í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi voru handtekin á vettvangi skömmu eftir að lögreglan kom á vettvang. 31. október 2018 22:09 Talið að karl og kona hafi látist í brunanum Aðstandendum þeirra sem saknað er hefur verið kynnt staða málsins. 31. október 2018 23:10 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Staðfest er að tvær manneskjur voru í einbýlishúsinu sem brann við Kirkjuveg á Selfossi í gær. Slökkviliðsmenn náðu að ráða niðurlögum eldsins í gærkvöldi en hafa vaktað húsið í nótt og morgun til að slökkva í glæðum. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, segir í samtali við Vísi að húsið standi enn. Ef ekki væri fyrir rannsókn málsins þá væri búið að rífa húsið. Það stendur hins vegar enn og þess vegna hafa slökkviliðsmenn vaktað það í alla nótt og morgun. Brunavarnir Árnessýslu munu afhenda lögreglunni á Suðurlandi vettvanginn þegar birtir. Húsið var mjög gamalt að sögn Pétur og einangrað að mestu með spæni, sem hefur gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. „Það er alveg staðfest að það eru tvær manneskjur í húsinu,“ segir Péturs en slökkviliðsmenn hafa farið upp á efri hæð hússins þar sem fólkið var. Tveir einstaklingar voru handteknir á vettvangi í þágu rannsóknar málsins eru nú í haldi lögreglu. Vísir sagði frá því í gærkvöldi að ekki hefði verið hægt að ræða við fólkið sökum ástands í gærkvöldi. Þá var einnig greint frá því á vef Vísis að manneskjurnar tvær sem voru í húsinu hefðu verið karl og kona.
Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Ekki hægt að yfirheyra fólkið sökum ástands Fólkið sem er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi vegna brunans í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi voru handtekin á vettvangi skömmu eftir að lögreglan kom á vettvang. 31. október 2018 22:09 Talið að karl og kona hafi látist í brunanum Aðstandendum þeirra sem saknað er hefur verið kynnt staða málsins. 31. október 2018 23:10 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Ekki hægt að yfirheyra fólkið sökum ástands Fólkið sem er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi vegna brunans í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi voru handtekin á vettvangi skömmu eftir að lögreglan kom á vettvang. 31. október 2018 22:09
Talið að karl og kona hafi látist í brunanum Aðstandendum þeirra sem saknað er hefur verið kynnt staða málsins. 31. október 2018 23:10