Þjálfarinn og bikarinn urðu fyrir bjórárás Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2018 22:45 Til hægri má sjá ljósmyndara Boston Globe bjarga því að bjórdós fari í stjörnu Red Sox, Mookie Betts. vísir/getty Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. Á síðustu árum hefur myndast hefð fyrir því að kasta bjór á vagnana og leikmenn hafa oft gripið þá og síðan drukkið. Þetta getur þó verið hættulegt athæfi eins og sannaðist í gær.PARTY FOUL: The World Series trophy is damaged by a flying beer can at the Red Sox victory parade in Boston. pic.twitter.com/9svuhcbHZY — ABC World News Now (@abcWNN) November 1, 2018 Þjálfari Red Sox, Alex Cora, fékk bjórdós í sig og 19 ára strákurinn sem kastaði henni var handtekinn. Tvítug kona í einum sigurvagninum fékk skurð á nefið er bjórdós lenti á andliti hennar. Svo náði einhver að hitta beint í sjálfan bikarinn sem var allur beyglaður í kjölfarið. Leikmenn voru hundfúlir með þetta og hafa kallað eftir því að þessi vitleysa hætti. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30 Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00 Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. Á síðustu árum hefur myndast hefð fyrir því að kasta bjór á vagnana og leikmenn hafa oft gripið þá og síðan drukkið. Þetta getur þó verið hættulegt athæfi eins og sannaðist í gær.PARTY FOUL: The World Series trophy is damaged by a flying beer can at the Red Sox victory parade in Boston. pic.twitter.com/9svuhcbHZY — ABC World News Now (@abcWNN) November 1, 2018 Þjálfari Red Sox, Alex Cora, fékk bjórdós í sig og 19 ára strákurinn sem kastaði henni var handtekinn. Tvítug kona í einum sigurvagninum fékk skurð á nefið er bjórdós lenti á andliti hennar. Svo náði einhver að hitta beint í sjálfan bikarinn sem var allur beyglaður í kjölfarið. Leikmenn voru hundfúlir með þetta og hafa kallað eftir því að þessi vitleysa hætti.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30 Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00 Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30
Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00
Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45