Þjálfarinn og bikarinn urðu fyrir bjórárás Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2018 22:45 Til hægri má sjá ljósmyndara Boston Globe bjarga því að bjórdós fari í stjörnu Red Sox, Mookie Betts. vísir/getty Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. Á síðustu árum hefur myndast hefð fyrir því að kasta bjór á vagnana og leikmenn hafa oft gripið þá og síðan drukkið. Þetta getur þó verið hættulegt athæfi eins og sannaðist í gær.PARTY FOUL: The World Series trophy is damaged by a flying beer can at the Red Sox victory parade in Boston. pic.twitter.com/9svuhcbHZY — ABC World News Now (@abcWNN) November 1, 2018 Þjálfari Red Sox, Alex Cora, fékk bjórdós í sig og 19 ára strákurinn sem kastaði henni var handtekinn. Tvítug kona í einum sigurvagninum fékk skurð á nefið er bjórdós lenti á andliti hennar. Svo náði einhver að hitta beint í sjálfan bikarinn sem var allur beyglaður í kjölfarið. Leikmenn voru hundfúlir með þetta og hafa kallað eftir því að þessi vitleysa hætti. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30 Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00 Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira
Sigurskrúðganga hafnaboltameistara Bandaríkjanna, Boston Red Sox, gekk ekki áfallalaust fyrir sig í gær því borgarbúar köstuðu bjórdósum ítrekað í sigurvagnana. Á síðustu árum hefur myndast hefð fyrir því að kasta bjór á vagnana og leikmenn hafa oft gripið þá og síðan drukkið. Þetta getur þó verið hættulegt athæfi eins og sannaðist í gær.PARTY FOUL: The World Series trophy is damaged by a flying beer can at the Red Sox victory parade in Boston. pic.twitter.com/9svuhcbHZY — ABC World News Now (@abcWNN) November 1, 2018 Þjálfari Red Sox, Alex Cora, fékk bjórdós í sig og 19 ára strákurinn sem kastaði henni var handtekinn. Tvítug kona í einum sigurvagninum fékk skurð á nefið er bjórdós lenti á andliti hennar. Svo náði einhver að hitta beint í sjálfan bikarinn sem var allur beyglaður í kjölfarið. Leikmenn voru hundfúlir með þetta og hafa kallað eftir því að þessi vitleysa hætti.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30 Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00 Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira
Boston Red Sox meistari í níunda sinn Boston Red Sox er sigurvegari MLB deildarinnar í hafnabolta í níunda sinn í sögunni eftir 5-1 sigur á Los Angeles Dodgers í nótt. 29. október 2018 08:30
Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27. október 2018 06:00
Leikmenn Red Sox heimsækja líklega Hvíta húsið John W. Henry, eigandi Boston Red Sox og Liverpool, býst því að nýkrýndir meistarar Red Sox mæti í heimsókn til Donald Trump. 29. október 2018 17:45