Þorleifur Örn valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2018 21:53 Mikael Torfason ásamt Þorleifi Erni Arnarssyni og Lars-Ole Walburg leikhússtjóra í Hannover. Mynd/Mikael Torfason Þorleifur Örn Arnarsson var valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi í kvöld fyrir uppfærslu á verkinu Die Edda. Verkið var frumsýnt í Hannover í Þýskalandi í mars síðastliðnum og var þá hlaðið lofi af gagnrýnendum. Verkið er samið af Þorleifi og Mikael Torfasyni en það byggir á Snorra-Eddu. Mikael birti myndband af verðlaunaafhendingunni í kvöld sem sjá má hér fyrir neðan. Þýskt leikhús þykir með þeim fremstu á heimsvísu. Hamingjuóskum rignir yfir Þorleif og Mikael á samfélagsmiðlum og þar lætur Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri meðal annars þess getið að þetta séu engir smáþjóðaleikar. „Eddan er okkar stærsta markaðsbomba, milljarðavirði." Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði Þorleifi Erni til hamingju með þennan áfanga í kvöld. Guðni segir þennan árangur hljóta að vera til vitnis um grósku íslenskrar menningar og bjarta framtíð hennar. Tengdar fréttir Þorleifur og Mikael ausnir lofi í Þýskalandi: „Þetta er verulega dýr sýning“ "Ég hef eiginlega aldrei lesið svona gagnrýni. Og ekki bara um mig, heldur Mikka, leikhópinn, leikhúsið sjálft.“ 16. mars 2018 15:45 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Þorleifur Örn Arnarsson var valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi í kvöld fyrir uppfærslu á verkinu Die Edda. Verkið var frumsýnt í Hannover í Þýskalandi í mars síðastliðnum og var þá hlaðið lofi af gagnrýnendum. Verkið er samið af Þorleifi og Mikael Torfasyni en það byggir á Snorra-Eddu. Mikael birti myndband af verðlaunaafhendingunni í kvöld sem sjá má hér fyrir neðan. Þýskt leikhús þykir með þeim fremstu á heimsvísu. Hamingjuóskum rignir yfir Þorleif og Mikael á samfélagsmiðlum og þar lætur Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri meðal annars þess getið að þetta séu engir smáþjóðaleikar. „Eddan er okkar stærsta markaðsbomba, milljarðavirði." Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði Þorleifi Erni til hamingju með þennan áfanga í kvöld. Guðni segir þennan árangur hljóta að vera til vitnis um grósku íslenskrar menningar og bjarta framtíð hennar.
Tengdar fréttir Þorleifur og Mikael ausnir lofi í Þýskalandi: „Þetta er verulega dýr sýning“ "Ég hef eiginlega aldrei lesið svona gagnrýni. Og ekki bara um mig, heldur Mikka, leikhópinn, leikhúsið sjálft.“ 16. mars 2018 15:45 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Þorleifur og Mikael ausnir lofi í Þýskalandi: „Þetta er verulega dýr sýning“ "Ég hef eiginlega aldrei lesið svona gagnrýni. Og ekki bara um mig, heldur Mikka, leikhópinn, leikhúsið sjálft.“ 16. mars 2018 15:45