Leikmenn Leicester mættu í jarðarför eigandans í Tælandi | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2018 23:30 Jamie Vardy vottar virðingu sína. vísir/getty Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. Þeir fóru saman til Bangkok til þess að vera viðstaddir jarðarför eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem lést á sorglegan hátt í þyrluslysi fyrir utan heimavöll félagsins. Flugið tók tólf klukkutíma. Jarðarförin hófst á laugardag og mun standa út þessa viku. Mikill samhugur hefur ríkt í félaginu eftir slysið og ljóst að eigandinn átti stóran sess í hjarta leikmanna liðsins.Claude Puel, stjóri félagsins, og Kasper Schmeichel markvörður.vísir/gettyLeikmenn stilltu sér upp í myndatöku.vísir/gettyOkazaki faðmar ættingja eigandans.vísir/gettyvísir/getty Enski boltinn Taíland Tengdar fréttir Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15 Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45 Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00 Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00 Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Leikmenn Leicester City lögðu upp í langt ferðalag eftir að hafa unnið sigur á Cardiff City á laugardaginn. Þeir fóru saman til Bangkok til þess að vera viðstaddir jarðarför eiganda félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, sem lést á sorglegan hátt í þyrluslysi fyrir utan heimavöll félagsins. Flugið tók tólf klukkutíma. Jarðarförin hófst á laugardag og mun standa út þessa viku. Mikill samhugur hefur ríkt í félaginu eftir slysið og ljóst að eigandinn átti stóran sess í hjarta leikmanna liðsins.Claude Puel, stjóri félagsins, og Kasper Schmeichel markvörður.vísir/gettyLeikmenn stilltu sér upp í myndatöku.vísir/gettyOkazaki faðmar ættingja eigandans.vísir/gettyvísir/getty
Enski boltinn Taíland Tengdar fréttir Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15 Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45 Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47 Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00 Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00 Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Hjartnæmt viðtal við Kasper Schmeichel Danski markvörðurinn í afar fallegu viðtali eftir leik Leicester í dag. 3. nóvember 2018 23:15
Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. 2. nóvember 2018 17:45
Eigandi Leicester einn af fimm sem fórust Leicester City hefur staðfest að eigandi knattspyrnufélagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í borð í þyrlu hans sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins King Power Stadium í gærkvöldi. 28. október 2018 22:47
Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum. 29. október 2018 12:00
Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. 3. nóvember 2018 17:00
Ranieri: Vichai kom fyrir hvern leik og faðmaði alla Claudio Ranieri, fyrrum stjóri Leicester, segist hafa verið í áfalli er hann heyrði af andláti Vichai Srivaddhanaprabha, eiganda Leicester. 30. október 2018 07:00