Vonsvikinn Klopp: Verðum að gera betur Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2018 22:30 Klopp á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var vonsvikinn með sína menn eftir 2-0 tap gegn Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Strákarnir eru mjög vonsviknir, ég er mjög vonsvikinn og við gerðum að gera betur. Við gerðum að gera betur því við getum það en í kvöld er það of seint,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við fjölmiðla í leikslok. Gestirnir komust yfir á 22. mínútu og sjö mínútum síðar varð staðan svo orðinn 2-0. Eftir það tóku áhorfendur við sér og Klopp segir að þetta hafi verið erfitt kvöld fyrir Liverpool. „Þeir fengu of mörg föst leikatriði og úr einu þeirra skoruðu þeir. Síðan tvöfölduðu þeir forystuna skömmu eftir fyrra markið og eftir það varð andrúmsloftið allt öðruvísi. Þú gast fundið það.“ Með sigri í kvöld hefði Liverpool verið komið í afar góða stöðu í riðlinum en tapið gerir það að verkum að allt er upp í loft fyrir síðustu tvær umferðirnar í riðlinum. „Þeir voru klárir og við þurftum að bregðast við þeirri stöðu. Þetta er ekki það sem við vildum og við munum vera 100% klárir í síðustu tveimur leikjunum. Við þurfum allir að taka ábyrgð á þessu núna.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool tapaði mikilvægum stigum í Belgrad og Mónakó skellt í Belgíu Liverpool hljóp á vegg í Serbíu og vandræði Mónakó halda áfram. 6. nóvember 2018 19:45 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var vonsvikinn með sína menn eftir 2-0 tap gegn Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Strákarnir eru mjög vonsviknir, ég er mjög vonsvikinn og við gerðum að gera betur. Við gerðum að gera betur því við getum það en í kvöld er það of seint,“ sagði Þjóðverjinn í samtali við fjölmiðla í leikslok. Gestirnir komust yfir á 22. mínútu og sjö mínútum síðar varð staðan svo orðinn 2-0. Eftir það tóku áhorfendur við sér og Klopp segir að þetta hafi verið erfitt kvöld fyrir Liverpool. „Þeir fengu of mörg föst leikatriði og úr einu þeirra skoruðu þeir. Síðan tvöfölduðu þeir forystuna skömmu eftir fyrra markið og eftir það varð andrúmsloftið allt öðruvísi. Þú gast fundið það.“ Með sigri í kvöld hefði Liverpool verið komið í afar góða stöðu í riðlinum en tapið gerir það að verkum að allt er upp í loft fyrir síðustu tvær umferðirnar í riðlinum. „Þeir voru klárir og við þurftum að bregðast við þeirri stöðu. Þetta er ekki það sem við vildum og við munum vera 100% klárir í síðustu tveimur leikjunum. Við þurfum allir að taka ábyrgð á þessu núna.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool tapaði mikilvægum stigum í Belgrad og Mónakó skellt í Belgíu Liverpool hljóp á vegg í Serbíu og vandræði Mónakó halda áfram. 6. nóvember 2018 19:45 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Sjá meira
Liverpool tapaði mikilvægum stigum í Belgrad og Mónakó skellt í Belgíu Liverpool hljóp á vegg í Serbíu og vandræði Mónakó halda áfram. 6. nóvember 2018 19:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti