Föstudagsplaylisti Heklu Magnúsdóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 9. nóvember 2018 12:37 Tónlist Heklu er oft á tíðum drungaleg. Verði Ljós Umsjón lagalistans í dag er í höndum Heklu Magnúsdóttur, sem hlýtur að teljast einn fremsti þeremín-leikari þjóðarinnar. Hekla gekk til liðs við brimbrettarokkssveitina Bárujárn árið 2008 og setti þeremín-leikur hennar sterkan svip á hljóðheim sveitarinnar. Hún vinnur nú að tónlist undir eigin nafni sem byggir að mestu á þeremíni og söng. Árið 2014 kom út smáskífa sem fékk glimrandi viðtökur og nú í september kom út plata í fullri lengd sem ber nafnið Á. Hér má heyra ábreiðu hennar á sálminum Heyr himna smiður, sem finna má á plötunni.Á næstunni verður Hekla með tvennar vinnustofur og fyrirlestra í Þýskalandi um grafíska nótnaskrift og nýjar nálganir á þeremíninu auk þess sem að hún spilar á nokkrum tónleikum þar í landi á næstu mánuðum, bæði ein og með öðrum listamönnum. Lagalistann segir hún vera „svona smá föstudagsferðalag.“ Hann sé sniðinn að því að maður komi heim til sín, setjist niður og hugsi aðeins út í liðna viku, hugleiði hana. „Svo peppast maður upp í smá dansgír og svo endar maður kannski bara í ræsinu, ég veit ekki.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Umsjón lagalistans í dag er í höndum Heklu Magnúsdóttur, sem hlýtur að teljast einn fremsti þeremín-leikari þjóðarinnar. Hekla gekk til liðs við brimbrettarokkssveitina Bárujárn árið 2008 og setti þeremín-leikur hennar sterkan svip á hljóðheim sveitarinnar. Hún vinnur nú að tónlist undir eigin nafni sem byggir að mestu á þeremíni og söng. Árið 2014 kom út smáskífa sem fékk glimrandi viðtökur og nú í september kom út plata í fullri lengd sem ber nafnið Á. Hér má heyra ábreiðu hennar á sálminum Heyr himna smiður, sem finna má á plötunni.Á næstunni verður Hekla með tvennar vinnustofur og fyrirlestra í Þýskalandi um grafíska nótnaskrift og nýjar nálganir á þeremíninu auk þess sem að hún spilar á nokkrum tónleikum þar í landi á næstu mánuðum, bæði ein og með öðrum listamönnum. Lagalistann segir hún vera „svona smá föstudagsferðalag.“ Hann sé sniðinn að því að maður komi heim til sín, setjist niður og hugsi aðeins út í liðna viku, hugleiði hana. „Svo peppast maður upp í smá dansgír og svo endar maður kannski bara í ræsinu, ég veit ekki.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira