Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 10:00 Lisette og Ilonka sátu og voru að hlýja sér yfir kaffibolla þegar að blaðamaður sveif á þær. Vísir/Þórhildur Erla Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. Þetta er fyrsta heimsókn Lisette til Íslands en þriðja skiptið sem Ilonka sækir landið heim. Þetta er aftur á móti fyrsta Airwaves hátíð þeirra beggja. Airwaves hátíðin hafði lengi verið á lista hjá Ilonku yfir þær tónlistarhátíðir sem hún vildi fara á. „Mér finnst heillandi að fara á tónleika í bókabúð, í 12 tónum og á litlum börum. Þetta er öðruvísi og nánari hátíð en margar aðrar tónlistarhátíðir,“ segir Ilonka. Hún var búin að kynna sér nokkrar hljómsveitir áður en hún kom hingað. „Ég vildi ekki hlusta á of mikið heldur frekar láta tónlistina koma mér á óvart og uppgötva eitthvað nýtt,“ segir Ilonka. Lisette hafði aldrei komið áður til Íslands. „Þegar Ilonka sagði mér að hún ætlaði að fara á Airwaves þá hugsaði ég: já af hverju ekki og ákvað að skella mér með henni og hérna er ég,“ segir Lisette. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30 Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30 Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. 10. nóvember 2018 19:00 Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. Þetta er fyrsta heimsókn Lisette til Íslands en þriðja skiptið sem Ilonka sækir landið heim. Þetta er aftur á móti fyrsta Airwaves hátíð þeirra beggja. Airwaves hátíðin hafði lengi verið á lista hjá Ilonku yfir þær tónlistarhátíðir sem hún vildi fara á. „Mér finnst heillandi að fara á tónleika í bókabúð, í 12 tónum og á litlum börum. Þetta er öðruvísi og nánari hátíð en margar aðrar tónlistarhátíðir,“ segir Ilonka. Hún var búin að kynna sér nokkrar hljómsveitir áður en hún kom hingað. „Ég vildi ekki hlusta á of mikið heldur frekar láta tónlistina koma mér á óvart og uppgötva eitthvað nýtt,“ segir Ilonka. Lisette hafði aldrei komið áður til Íslands. „Þegar Ilonka sagði mér að hún ætlaði að fara á Airwaves þá hugsaði ég: já af hverju ekki og ákvað að skella mér með henni og hérna er ég,“ segir Lisette.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30 Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30 Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. 10. nóvember 2018 19:00 Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30
Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30
Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. 10. nóvember 2018 19:00
Fólkið á Airwaves: Fór í hringferð og er mættur á Airwaves Matthias Coeler frá Þýskalandi sat einn og var að bíða eftir vinum sínum og hlaða símann sinn þegar blaðamann bar að garði. 9. nóvember 2018 14:00
Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00