Flugvél Icelandair lenti á herflugvelli í Kanada eftir að sprunga kom í framrúðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. október 2018 09:08 Farþegi lýsti atburðarrásinni í beinni. Mynd/Harrison Hove Lenda þurfti flugvél Icelandair á leið frá Orlando í Bandaríkjunum á herflugvelli í Kanada eftir að sprunga kom í framrúðu flugvélarinnar. „Þegar hún er yfir Kanada sjá flugmennirnir að það er komin sprunga í rúðu. Samkvæmt verklagi þá lenda þeir á næsta flugvelli,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í samtali við Vísi. Flugvélinni var lent á herflugvellinum í Bagotsville í Kanada. Að sögn Guðjóns voru um 160 farþegar um borð og mun önnur flugfél frá Íslandi fara síðdegis til þess að sækja farþega og áhöfn. Atburðarrásinni var lýst í beinni á Twitter en kanadíski fréttamaðurinn Harrison Howe var um borð en hann segir að eftir að í ljós kom að sprunga væri komin á framrúðuna hafi atburðarrásin gerst hratt. Segir hann að flugstjórar vélarinnar hafi drifið sig í að lenda vélinni og að þeir hafi sagt farþegum að nauðsynlegt hafi verið að koma flugvélinni niður á jörðina sem fyrst. „Þetta er ógnvekjandi en flugmennirnir okkar voru frábærir,“ skrifar Hove á Twitter. Þar bætir hann einnig við að flugvirki frá Icelandair hafi setið fyrir framan hann í flugvélinni. Var flugvirkinn kallaður inn í flugstjórnarklefann og sagði hann að sprungan væri töluverð, um 20 sentimetrar eða svo.Veist þú meira um málið? Sendu okkur skilaboð eða póst á ritstjorn@visir.is.Flugvél Icelandair lent á herflugvelli í Kanada Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Lenda þurfti flugvél Icelandair á leið frá Orlando í Bandaríkjunum á herflugvelli í Kanada eftir að sprunga kom í framrúðu flugvélarinnar. „Þegar hún er yfir Kanada sjá flugmennirnir að það er komin sprunga í rúðu. Samkvæmt verklagi þá lenda þeir á næsta flugvelli,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair í samtali við Vísi. Flugvélinni var lent á herflugvellinum í Bagotsville í Kanada. Að sögn Guðjóns voru um 160 farþegar um borð og mun önnur flugfél frá Íslandi fara síðdegis til þess að sækja farþega og áhöfn. Atburðarrásinni var lýst í beinni á Twitter en kanadíski fréttamaðurinn Harrison Howe var um borð en hann segir að eftir að í ljós kom að sprunga væri komin á framrúðuna hafi atburðarrásin gerst hratt. Segir hann að flugstjórar vélarinnar hafi drifið sig í að lenda vélinni og að þeir hafi sagt farþegum að nauðsynlegt hafi verið að koma flugvélinni niður á jörðina sem fyrst. „Þetta er ógnvekjandi en flugmennirnir okkar voru frábærir,“ skrifar Hove á Twitter. Þar bætir hann einnig við að flugvirki frá Icelandair hafi setið fyrir framan hann í flugvélinni. Var flugvirkinn kallaður inn í flugstjórnarklefann og sagði hann að sprungan væri töluverð, um 20 sentimetrar eða svo.Veist þú meira um málið? Sendu okkur skilaboð eða póst á ritstjorn@visir.is.Flugvél Icelandair lent á herflugvelli í Kanada
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira