Róleg lög í öndvegi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2018 09:15 Guðrún Gunnarsdóttir. fréttablaðið/eyþór Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, gefur út plötu í dag sem nefnist Eilífa tungl. Hún segir róleg og falleg lög einkenna hana. „Söngljóð eru sett í fyrirrúm,“ segir hún og kveðst hafa fundið falleg ljóð sem hana langaði að syngja. „Ég hafði samband við Aðalstein Ásberg Sigurðsson og hann bjó til lög við þrjú ljóð, svo fann ég fleiri í sama anda.“ Um er að ræða íslensk lög og ljóð og fáein valin erlend lög með nýjum íslenskum textum. Níu ár eru frá því síðasta sólóplata Guðrúnar kom út. Hún verður með útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi á miðvikudaginn 24. október klukkan 20. Þar verður flutt efni af nýju plötunni og fleiri valin lög sem margir kannast við. Með Guðrúnu verður einvala lið: Gunnar Gunnarsson, píanó og hljómborð, Ásgeir Ásgeirsson, gítar, Þorgrímur Jónsson, kontrabassi, Þórdís Gerður Jónsdóttir selló, Hannes Friðbjarnarson trommur og slagverk og Sönghópurinn við Tjörnina. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, gefur út plötu í dag sem nefnist Eilífa tungl. Hún segir róleg og falleg lög einkenna hana. „Söngljóð eru sett í fyrirrúm,“ segir hún og kveðst hafa fundið falleg ljóð sem hana langaði að syngja. „Ég hafði samband við Aðalstein Ásberg Sigurðsson og hann bjó til lög við þrjú ljóð, svo fann ég fleiri í sama anda.“ Um er að ræða íslensk lög og ljóð og fáein valin erlend lög með nýjum íslenskum textum. Níu ár eru frá því síðasta sólóplata Guðrúnar kom út. Hún verður með útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi á miðvikudaginn 24. október klukkan 20. Þar verður flutt efni af nýju plötunni og fleiri valin lög sem margir kannast við. Með Guðrúnu verður einvala lið: Gunnar Gunnarsson, píanó og hljómborð, Ásgeir Ásgeirsson, gítar, Þorgrímur Jónsson, kontrabassi, Þórdís Gerður Jónsdóttir selló, Hannes Friðbjarnarson trommur og slagverk og Sönghópurinn við Tjörnina.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira