Eurovision var síðasta prinsippið sem Eyþór Ingi braut Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2018 14:00 Eyþór Ingi Gunnlaugsson lenti í 17. sæti í Eurovision. MYND/VÍSIR Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framfleytt sér með tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Þá hafi hann leitað í eftirhermurnar sem síðan hafa notið mikilla vinsælda. Eyþór Ingi var til umfjöllunar í Íslandi í dag þar sem hann rifjaði upp kaflaskilin á tónlistarferlinum. Hann hafi alltaf gert mikið af því að koma fram, hvort sem var í leikskólanum eða eldhúsinu heima á Dalvík. Árin í kringum hrun hafi farið að draga til tíðinda. 2007 keppti hann í Söngkeppni framhaldsskólanna og í framhaldinu var það raunveruleikaþátturinn Bandið hans Bubba. „Það var æðislega gaman og skólaði mann helling til. Í hverri viku þurfti maður að standa í beinni útsendingu,“ segir Eyþór Ingi. Eftir gigg í öðrum sjónvarpsþætti, Loga í beinni, hafi Jakob Frímann hringt í hann og boðið honum að syngja með Stuðmönnum. Síðan hefur Eyþór verið úti um allt. Rocky Horror, Vesalingarnir og svo Todmobile þar sem Eyþór kom inn fyrir nafna sinn Eyþór Arnalds. Og auðvitað Eurovision en Eyþór keppti í Malmö 2013 með lagið Ég á líf. „Það var rosalega skrýtin tilfinning. Málið er að ég setti mér prinsipp sem táningur, ég er búinn að brjóta þau öll held ég. Ég held að Eurovision hafi verið það síðasta.“ Eyþór Ingi fer um víðan völl í viðtalinu og sýnir meðal annars vinsælar eftirhermur sínar. Má þar nefna Egil Ólafsson, Jakob Frímann og Páll Óskar.Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Dalvíkurbyggð Eurovision Ísland í dag Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framfleytt sér með tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Þá hafi hann leitað í eftirhermurnar sem síðan hafa notið mikilla vinsælda. Eyþór Ingi var til umfjöllunar í Íslandi í dag þar sem hann rifjaði upp kaflaskilin á tónlistarferlinum. Hann hafi alltaf gert mikið af því að koma fram, hvort sem var í leikskólanum eða eldhúsinu heima á Dalvík. Árin í kringum hrun hafi farið að draga til tíðinda. 2007 keppti hann í Söngkeppni framhaldsskólanna og í framhaldinu var það raunveruleikaþátturinn Bandið hans Bubba. „Það var æðislega gaman og skólaði mann helling til. Í hverri viku þurfti maður að standa í beinni útsendingu,“ segir Eyþór Ingi. Eftir gigg í öðrum sjónvarpsþætti, Loga í beinni, hafi Jakob Frímann hringt í hann og boðið honum að syngja með Stuðmönnum. Síðan hefur Eyþór verið úti um allt. Rocky Horror, Vesalingarnir og svo Todmobile þar sem Eyþór kom inn fyrir nafna sinn Eyþór Arnalds. Og auðvitað Eurovision en Eyþór keppti í Malmö 2013 með lagið Ég á líf. „Það var rosalega skrýtin tilfinning. Málið er að ég setti mér prinsipp sem táningur, ég er búinn að brjóta þau öll held ég. Ég held að Eurovision hafi verið það síðasta.“ Eyþór Ingi fer um víðan völl í viðtalinu og sýnir meðal annars vinsælar eftirhermur sínar. Má þar nefna Egil Ólafsson, Jakob Frímann og Páll Óskar.Innslagið í heild má sjá hér að neðan.
Dalvíkurbyggð Eurovision Ísland í dag Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira