Gylfi um markið gegn Leicester: „Eitt af mínum bestu mörkum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. október 2018 14:00 Gylfi í leiknum gegn Leicester um helgina. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson segir að mark sitt gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina hafi verið eittþað flottasta sem hann hefur skorað. Mark Gylfa var af dýrari gerðinn og rúmlega það en hann skoraði sigurmark Everton stundarfjórðungi fyrir leikslok. Hann sat fyrir svörum á blaðamnanafundi íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Frökkum annað kvöld. „Þetta er eitt af mínum bestu mörkum. Auðvitað var þetta sigurmarkið sem gerir þetta meira sérstakt,” sagði Gylfi í Guingamp í Frakklandi í kvöld.” „Það eru eitt til tvö önnur sem eru einhversstaðar í kringum þetta,” en næsta spurning beindist að stjóra Everton, Marco Silva. Þar hefur Gylfi fundið fyrir miklu trausti: „Það er frábært að vera með þjálfara sem treystir þér og er sammála mér hvar honum finnst ég bestur á vellinum.” „Það er einnig farið að ganga vel hjá liðinu. Við höfum ekki verið langt frá því að ná í góð úrslit þó að nokkrar frammistöður hafi ekki verið nógu góðar,” sagði Gylfi og bætit við að lokum: „Yfir heildina litið eru allir sáttir með hann og við erum betri en við vorum í fyrra. Vonandi erum við loksins komnir á réttu brautina." Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30 Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir að mark sitt gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina hafi verið eittþað flottasta sem hann hefur skorað. Mark Gylfa var af dýrari gerðinn og rúmlega það en hann skoraði sigurmark Everton stundarfjórðungi fyrir leikslok. Hann sat fyrir svörum á blaðamnanafundi íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Frökkum annað kvöld. „Þetta er eitt af mínum bestu mörkum. Auðvitað var þetta sigurmarkið sem gerir þetta meira sérstakt,” sagði Gylfi í Guingamp í Frakklandi í kvöld.” „Það eru eitt til tvö önnur sem eru einhversstaðar í kringum þetta,” en næsta spurning beindist að stjóra Everton, Marco Silva. Þar hefur Gylfi fundið fyrir miklu trausti: „Það er frábært að vera með þjálfara sem treystir þér og er sammála mér hvar honum finnst ég bestur á vellinum.” „Það er einnig farið að ganga vel hjá liðinu. Við höfum ekki verið langt frá því að ná í góð úrslit þó að nokkrar frammistöður hafi ekki verið nógu góðar,” sagði Gylfi og bætit við að lokum: „Yfir heildina litið eru allir sáttir með hann og við erum betri en við vorum í fyrra. Vonandi erum við loksins komnir á réttu brautina."
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30 Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sport Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Ekkert lið fengið færri stig en City Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Þórir vildi Haaland í handboltann „Ég er ekki að standa mig vel“ Sparkað eftir skelfilegt gengi Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Minnka forskot Liverpool í tvö stig Jólin verða rauð í Manchesterborg Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Sjá meira
Gylfi áfram fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gylfi Þór Sigurðsson verður áfram með fyrirliðaband íslenska landsliðsins. 10. október 2018 10:30
Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33
Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55