Gunnar Smári ætlar ekki að láta Láru V. segja sér fyrir verkum Birgir Olgeirsson skrifar 10. október 2018 15:15 Gunnar Smári Egilsson. Vísir/Stefán Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, segir Láru V. Júlíusdóttur, lögmann fjármálastjóra Eflingar, vera „svolítið blóðþyrsta“. Þetta segir Gunnar Smári á Facebook því Lára V. Júlíusdóttir var eitt sinn sérstakur saksóknari sem ákærði níu manns fyrir árás á Alþingi í tengslum við Búsáhaldabyltinguna árið 2008. Sólveig var ein af þessum níumenningum sem voru sýknaðir af ákærunni í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2011. Lára hefur tekið að sér að gæta hagsmuna Kristjönu Valgeirsdóttur, fjármálastjóra Eflingar, en hún sakar Gunnar Smára um að reyna að sverta mannorð Kristjönu. Skapaðist sú umræða öll í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um meintar deilur innan stéttarfélagsins Eflingar.Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður fjármálastjóra Eflingar.Sólveig Anna Jónsdóttir skipaði sjötta sæti á lista Sósíalistaflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum. Gunnar Smári ritar þetta á Facebook þar sem hann bregst við yfirlýsingu Láru til fjölmiðla þar sem hún greindi frá máli Kristjönu og ummæla Gunnars Smára í garð hennar. Hann segir Láru og Kristjönu ýja að því að þær tvær séu að hugsa um, íhuga og velta fyrir sér málsókn. „Vegna þessa, ekki vegna þess að þær haldi að eitthvert tilefni sé til málsóknar heldur vegna þess að þær vita sem er að fjölmiðlar gera ekki meira kröfur til sín en svo, að þeir muni birta þessa yfirlýsingu undir fyrirsögnum sem gefa til kynna stórkostleg brot mín.“ Í samtali við Vísi þakkar Gunnar Smári Láru fyrir ábendingar um ritstjórn á Facebook-veggi sínum. „En mun ekki fara eftir þeim." Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, segir Láru V. Júlíusdóttur, lögmann fjármálastjóra Eflingar, vera „svolítið blóðþyrsta“. Þetta segir Gunnar Smári á Facebook því Lára V. Júlíusdóttir var eitt sinn sérstakur saksóknari sem ákærði níu manns fyrir árás á Alþingi í tengslum við Búsáhaldabyltinguna árið 2008. Sólveig var ein af þessum níumenningum sem voru sýknaðir af ákærunni í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2011. Lára hefur tekið að sér að gæta hagsmuna Kristjönu Valgeirsdóttur, fjármálastjóra Eflingar, en hún sakar Gunnar Smára um að reyna að sverta mannorð Kristjönu. Skapaðist sú umræða öll í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um meintar deilur innan stéttarfélagsins Eflingar.Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður fjármálastjóra Eflingar.Sólveig Anna Jónsdóttir skipaði sjötta sæti á lista Sósíalistaflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum. Gunnar Smári ritar þetta á Facebook þar sem hann bregst við yfirlýsingu Láru til fjölmiðla þar sem hún greindi frá máli Kristjönu og ummæla Gunnars Smára í garð hennar. Hann segir Láru og Kristjönu ýja að því að þær tvær séu að hugsa um, íhuga og velta fyrir sér málsókn. „Vegna þessa, ekki vegna þess að þær haldi að eitthvert tilefni sé til málsóknar heldur vegna þess að þær vita sem er að fjölmiðlar gera ekki meira kröfur til sín en svo, að þeir muni birta þessa yfirlýsingu undir fyrirsögnum sem gefa til kynna stórkostleg brot mín.“ Í samtali við Vísi þakkar Gunnar Smári Láru fyrir ábendingar um ritstjórn á Facebook-veggi sínum. „En mun ekki fara eftir þeim."
Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39