Lést við tökur á nýjustu kvikmynd Tom Hanks Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. október 2018 21:07 Tom Hanks í hlutverki Freds Rogers, sjónvarpsmanns sem stjórnaði vinsælum barnaþáttum á seinni hluta síðustu aldar. Mynd/Sony James M. Emswiller, meðlimur í tökuliði kvikmyndarinnar You Are My Friend, lést við fall fram af svölum á tökustað myndarinnar í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. Emswiller hafði farið út á svalir á annarri hæð til þess að reykja sígarettu er hann féll, að því er fram kemur í fjölmiðlum vestanhafs. Emswiller var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn í gærkvöldi. Í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu Sony Pictures, sem framleiðir kvikmyndina, segir að um hryllilegan harmleik sé að ræða og þá eru ástvinum Emswiller sendar samúðarkveðjur. Einnig kemur fram í yfirlýsingunni að slysið verði rannsakað. Emswiller hlaut Emmy-verðlaunin árið 2015 fyrir hljóðblöndun kvikmyndarinnar Bessie. Tom Hanks, sem fer með aðalhlutverkið í umræddri kvikmynd, var staddur á tökustað þegar slysið varð, að því er segir í fréttum erlendra fjölmiðla um málið. You Are My Friend er byggð á ævi sjónvarpsmannsins ástsæla Freds Rogers og áætlað er að hún verði frumsýnd í október á næsta ári. Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30 Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31 Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira
James M. Emswiller, meðlimur í tökuliði kvikmyndarinnar You Are My Friend, lést við fall fram af svölum á tökustað myndarinnar í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum í gær. Emswiller hafði farið út á svalir á annarri hæð til þess að reykja sígarettu er hann féll, að því er fram kemur í fjölmiðlum vestanhafs. Emswiller var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn í gærkvöldi. Í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu Sony Pictures, sem framleiðir kvikmyndina, segir að um hryllilegan harmleik sé að ræða og þá eru ástvinum Emswiller sendar samúðarkveðjur. Einnig kemur fram í yfirlýsingunni að slysið verði rannsakað. Emswiller hlaut Emmy-verðlaunin árið 2015 fyrir hljóðblöndun kvikmyndarinnar Bessie. Tom Hanks, sem fer með aðalhlutverkið í umræddri kvikmynd, var staddur á tökustað þegar slysið varð, að því er segir í fréttum erlendra fjölmiðla um málið. You Are My Friend er byggð á ævi sjónvarpsmannsins ástsæla Freds Rogers og áætlað er að hún verði frumsýnd í október á næsta ári.
Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30 Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31 Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Sjá meira
Tom Hanks kom til bjargar á ögurstundu Þegar menn ætla sér að skella sér á skeljarnar og biðja kærustuna um að giftast sér er vænlegt til árangurs að fá heimsþekktan leikara með sér í lið. 6. nóvember 2017 16:30
Tom Hanks sendi blaðamönnum í Hvíta húsinu espressó-vél Óskarsverðlaunahafinn Tom Hanks hefur sent blaðamönnum sem starfa í Hvíta húsinu og fjalla um Donald Trump espresso-vél. 3. mars 2017 10:31
Tom Hanks sakar lækna um að reyna að græða á krabbameini eiginkonu hans "Bjóða upp á og selja falskar vonir.“ 27. október 2015 21:44