Xhaka: Verðum að vinna Belgana Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2018 22:16 Granit Xhaka og Alfreð Finnbogason eigast við á Laugardalsvelli í kvöld. Vísir/EPA Fyrirliði Sviss, Granit Xhaka, var ánægður með dagsverk sinna manna þegar Sviss bar sigurorð af Íslandi fyrr í kvöld. „Við getum verið mjög ánægðir með sigurinn í kvöld. Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik en betri í seinni hálfleik þó að seinustu tíu mínúturnar hafi verið taugatrekkjandi. Við hefðum getað verið rólegri í stöðunni 2-1 en við lærum af reynslunni í þessum leik en úrslitin eru það mikilvægasta í kvöld," sagði Xhaka þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann að leik loknum í kvöld. Xhaka var ekki á því að það hafi verið erfitt að undirbúa sig andlega fyrir leikinn eftir að Sviss hafi unnið fyrri leik liðanna 6-0 enda vissu þeir að hverju þeir gengu þegar þeir mættu á Laugardalsvöllinn. „Það var ekki erfitt að undirbúa sig undir þennan leik þrátt fyrir fyrri úrslit. Við höfðum það í huga að það er erfitt að spila í Reykjavík enda spiluðum við hérna fyrir sex árum síðan. Við vitum að Ísland er gott lið sem er þétt varnarlega og svo spiluðu þeir mjög vel í dag þannig að við erum mjög ánægðir með að hafa náð öllum stigunum héðan“. „Við verðum vinna leikinn við Belgana en það er úrslitaleikur fyrir okkur en bæði lið eru undir mikilli pressu á að vinna þann leik. Ég vona það allavega að við getum unnið þá í nóvember“, sagði Xhaka að lokum um framhaldið í riðlinum. Bæði Belgía og Sviss eru núna með tvo sigurleiki en Belgarnir unnu leik þjóðanna fyrir helgi og eru því í vænlegri stöðu fyrir leik liðanna í nóvember. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar: Styrkleikaröðunin skiptir ekki höfuðmáli Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Íslands í kvöld. Hann var vitaskuld svekktur í lok leiks þegar Vísir ræddi við hann. 15. október 2018 21:55 Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. 15. október 2018 21:30 Hannes: Þurfum að horfa í frammistöðuna frekar en úrslitin "Það var náttúrlega fullt hægt að gera í þessum mörkum sem við fengum á okkur“, sagði markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, þegar hann var spurður að því hvort eitthvað hefði verið hægt að gera í mörkunum sem Ísland fékk á sig og hvernig leikurinn hafi litið út frá hans bæjardyrum. 15. október 2018 21:41 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira
Fyrirliði Sviss, Granit Xhaka, var ánægður með dagsverk sinna manna þegar Sviss bar sigurorð af Íslandi fyrr í kvöld. „Við getum verið mjög ánægðir með sigurinn í kvöld. Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik en betri í seinni hálfleik þó að seinustu tíu mínúturnar hafi verið taugatrekkjandi. Við hefðum getað verið rólegri í stöðunni 2-1 en við lærum af reynslunni í þessum leik en úrslitin eru það mikilvægasta í kvöld," sagði Xhaka þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann að leik loknum í kvöld. Xhaka var ekki á því að það hafi verið erfitt að undirbúa sig andlega fyrir leikinn eftir að Sviss hafi unnið fyrri leik liðanna 6-0 enda vissu þeir að hverju þeir gengu þegar þeir mættu á Laugardalsvöllinn. „Það var ekki erfitt að undirbúa sig undir þennan leik þrátt fyrir fyrri úrslit. Við höfðum það í huga að það er erfitt að spila í Reykjavík enda spiluðum við hérna fyrir sex árum síðan. Við vitum að Ísland er gott lið sem er þétt varnarlega og svo spiluðu þeir mjög vel í dag þannig að við erum mjög ánægðir með að hafa náð öllum stigunum héðan“. „Við verðum vinna leikinn við Belgana en það er úrslitaleikur fyrir okkur en bæði lið eru undir mikilli pressu á að vinna þann leik. Ég vona það allavega að við getum unnið þá í nóvember“, sagði Xhaka að lokum um framhaldið í riðlinum. Bæði Belgía og Sviss eru núna með tvo sigurleiki en Belgarnir unnu leik þjóðanna fyrir helgi og eru því í vænlegri stöðu fyrir leik liðanna í nóvember.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar: Styrkleikaröðunin skiptir ekki höfuðmáli Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Íslands í kvöld. Hann var vitaskuld svekktur í lok leiks þegar Vísir ræddi við hann. 15. október 2018 21:55 Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. 15. október 2018 21:30 Hannes: Þurfum að horfa í frammistöðuna frekar en úrslitin "Það var náttúrlega fullt hægt að gera í þessum mörkum sem við fengum á okkur“, sagði markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, þegar hann var spurður að því hvort eitthvað hefði verið hægt að gera í mörkunum sem Ísland fékk á sig og hvernig leikurinn hafi litið út frá hans bæjardyrum. 15. október 2018 21:41 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira
Ragnar: Styrkleikaröðunin skiptir ekki höfuðmáli Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Íslands í kvöld. Hann var vitaskuld svekktur í lok leiks þegar Vísir ræddi við hann. 15. október 2018 21:55
Umfjöllun: Ísland - Sviss 1-2 | Svekkjandi tap gegn Sviss Strákarnir okkar eru fallnir úr A-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 1-2 tap gegn Sviss í kvöld. Það verður þó ekki tekið af okkar mönnum að þeir gáfu sig ekki fyrr en í fulla hnefana í kvöld. 15. október 2018 21:30
Hannes: Þurfum að horfa í frammistöðuna frekar en úrslitin "Það var náttúrlega fullt hægt að gera í þessum mörkum sem við fengum á okkur“, sagði markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, þegar hann var spurður að því hvort eitthvað hefði verið hægt að gera í mörkunum sem Ísland fékk á sig og hvernig leikurinn hafi litið út frá hans bæjardyrum. 15. október 2018 21:41