Hamrén: Við gáfumst upp sem er ekki sú mynd sem ég hef af Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 13:22 Strákarnir gáfust upp á móti Sviss en voru betri á móti Belgíu. Vísir/Getty Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, byrjaði blaðamannafund sinn í dag á því að skammast yfir frammistöðu strákanna okkar á móti Sviss og Belgíu í undankeppni EM 2020. Ísland tapaði 6-0 ytra fyrir Sviss og 3-0 fyrir Belgíu heima þrátt fyrir að frammistaðan í seinni leiknum væri betri. Hann var eðlilega mjög ósáttur með leikinn í Sviss. „Hræðileg frammistaða og í 3-0 gáfumst við upp. Það er ekki gott og ekki sú mynd sem ég hafði af íslenska liðinu,“ sagði Hamrén í upphafsræðu sinni sem að hann skrifaði niður og las upp af miklum eldmóði. „Við sýndum betra viðhorf sem lið á móti Belgíu og héldum áfram að vinna saman sem lið. Frammistaðan var betri en ekki nógu góð. Til dæmis í mörkunum þeirra áttum við að gera miklu betur.“ „Lið eins og Belgía, Sviss og Frakkland refsa þér ef að þú spilar svona illa,“ sagði Hamrén. Íslenska liðið á eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni en svo hefst undankeppni EM 2020 í mars. Markmiðið er að komast á stóra sviðið þriðja skiptið í röð. „Markmiðið okkar er að komast á EM 2020. Dregið verður 2. desember og undankeppnin hefst í mars á næsta ári. Úrslitin í Þjóðadeildinni skipta máli upp á styrkleikaröðun og því viljum við ná góðum úrslitum í næstu tveimur leikjum,“ sagði Hamrén. „Næstu tveir leikir eru mjög mikilvægir til að undirbúa okkur fyrir stóra markmiðið sem er að komast á EM 2020,“ sagði Eric Hamrén.Blaðamannafundinn má sjá í beinni hér. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, byrjaði blaðamannafund sinn í dag á því að skammast yfir frammistöðu strákanna okkar á móti Sviss og Belgíu í undankeppni EM 2020. Ísland tapaði 6-0 ytra fyrir Sviss og 3-0 fyrir Belgíu heima þrátt fyrir að frammistaðan í seinni leiknum væri betri. Hann var eðlilega mjög ósáttur með leikinn í Sviss. „Hræðileg frammistaða og í 3-0 gáfumst við upp. Það er ekki gott og ekki sú mynd sem ég hafði af íslenska liðinu,“ sagði Hamrén í upphafsræðu sinni sem að hann skrifaði niður og las upp af miklum eldmóði. „Við sýndum betra viðhorf sem lið á móti Belgíu og héldum áfram að vinna saman sem lið. Frammistaðan var betri en ekki nógu góð. Til dæmis í mörkunum þeirra áttum við að gera miklu betur.“ „Lið eins og Belgía, Sviss og Frakkland refsa þér ef að þú spilar svona illa,“ sagði Hamrén. Íslenska liðið á eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni en svo hefst undankeppni EM 2020 í mars. Markmiðið er að komast á stóra sviðið þriðja skiptið í röð. „Markmiðið okkar er að komast á EM 2020. Dregið verður 2. desember og undankeppnin hefst í mars á næsta ári. Úrslitin í Þjóðadeildinni skipta máli upp á styrkleikaröðun og því viljum við ná góðum úrslitum í næstu tveimur leikjum,“ sagði Hamrén. „Næstu tveir leikir eru mjög mikilvægir til að undirbúa okkur fyrir stóra markmiðið sem er að komast á EM 2020,“ sagði Eric Hamrén.Blaðamannafundinn má sjá í beinni hér.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45
Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30