Sveinbjörn mun hækka á heimslistanum Hjörvar Ólafsson skrifar 24. september 2018 16:30 Sveinbjörn Iura. Mynd/jsi.is Sveinbjörn Iura komst í þriðju umferð í 81 kg flokki á heimsmeistaramótinu í júdó sem fram fer þessa dagana í Bakú í Aserbaídsjan. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu umferð keppninnar, en mætti Cedrick Kalonga í annarri umferðinni. Cedrick fékk refsistig snemma í glímunni fyrir stöðuga vörn, en skoraði í kjölfarið wazaari. Eftir það tók Sveinbjörn alla stjórn í glímunni og sótti stíft án þess að skora. Sveinbjörn fékk tækifæri í gólfglímunni og var ekki langt frá því að komast í fastatak, en Cedrick slapp með skrekkinn. Cedrick var orðinn þreyttur undir lok glímunnar og fékk sitt annað refsistig fyrir ólögleg handtök. Skömmu áður en tíminn rann út fékk hann þriðja refsistigið fyrir gervisókn, „false attack“, og tapaði þar af leiðandi glímunni. Sveinbjörn féll svo úr keppni er hann tapaði í þriðju umferð fyrir efsta manni heimslistans, Saeid Mollaei, sem stóð síðan uppi sem sigurvegari í flokknum. Þessi árangur Sveinbjörns mun færa hann töluvert ofar á heimslistanum. Egill Blöndal keppir í dag í -90 kg flokki. Birtist í Fréttablaðinu Júdó Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Sveinbjörn Iura komst í þriðju umferð í 81 kg flokki á heimsmeistaramótinu í júdó sem fram fer þessa dagana í Bakú í Aserbaídsjan. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu umferð keppninnar, en mætti Cedrick Kalonga í annarri umferðinni. Cedrick fékk refsistig snemma í glímunni fyrir stöðuga vörn, en skoraði í kjölfarið wazaari. Eftir það tók Sveinbjörn alla stjórn í glímunni og sótti stíft án þess að skora. Sveinbjörn fékk tækifæri í gólfglímunni og var ekki langt frá því að komast í fastatak, en Cedrick slapp með skrekkinn. Cedrick var orðinn þreyttur undir lok glímunnar og fékk sitt annað refsistig fyrir ólögleg handtök. Skömmu áður en tíminn rann út fékk hann þriðja refsistigið fyrir gervisókn, „false attack“, og tapaði þar af leiðandi glímunni. Sveinbjörn féll svo úr keppni er hann tapaði í þriðju umferð fyrir efsta manni heimslistans, Saeid Mollaei, sem stóð síðan uppi sem sigurvegari í flokknum. Þessi árangur Sveinbjörns mun færa hann töluvert ofar á heimslistanum. Egill Blöndal keppir í dag í -90 kg flokki.
Birtist í Fréttablaðinu Júdó Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga