Arkitekt um Laugardalsvöll: „Þarf ekki að kosta mikið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. september 2018 20:00 Arkitektinn Guðmundur Jónsson og félagar hans á arkitektarstofunni hafa komið að byggingu ansi margra íþróttamannvirkja undanfarin ár. Guðmundur segir að draumur muni rætast ef hann fengi að hafa áhrif á hvernig nýr Laugardalsvöllur yrði. „Við erum búnir að gera ansi marga velli um allan heim. Við höfum gert Wembley og erum að gera Tottenham núna,” sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum verið hluti af Ólympíuleikum og heimsmeistarakeppnum. Hvert verkefni er sérstakt. Veðrátta, landslag, kúlturinn og það þarf að taka það með í þetta feri. Það þarf að kanna hvað er verið að leitast eftir.” „Þrátt fyrir að við höfum gert mikið af skemmtilegum völlum þá er þetta alveg sérstakt. Það er mjög sérstakt fyrir mig að koma að því ef að því verður.” Heldur Guðmundur að við getum búið til mannvirki sem sé þó ekki mjög dýrt? „Algjörlega. Það er enginn spurning. Það þarf ekki allt að kosta mikið. Þetta þarf að vera mjög vel gert og hugsa um framtíðina. Það er að hugsa um næstu fimmtíu ár og við megum ekki koma með skammtímalausnir.” Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá hér að ofan. Fótbolti Laugardalsvöllur Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Sjá meira
Arkitektinn Guðmundur Jónsson og félagar hans á arkitektarstofunni hafa komið að byggingu ansi margra íþróttamannvirkja undanfarin ár. Guðmundur segir að draumur muni rætast ef hann fengi að hafa áhrif á hvernig nýr Laugardalsvöllur yrði. „Við erum búnir að gera ansi marga velli um allan heim. Við höfum gert Wembley og erum að gera Tottenham núna,” sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum verið hluti af Ólympíuleikum og heimsmeistarakeppnum. Hvert verkefni er sérstakt. Veðrátta, landslag, kúlturinn og það þarf að taka það með í þetta feri. Það þarf að kanna hvað er verið að leitast eftir.” „Þrátt fyrir að við höfum gert mikið af skemmtilegum völlum þá er þetta alveg sérstakt. Það er mjög sérstakt fyrir mig að koma að því ef að því verður.” Heldur Guðmundur að við getum búið til mannvirki sem sé þó ekki mjög dýrt? „Algjörlega. Það er enginn spurning. Það þarf ekki allt að kosta mikið. Þetta þarf að vera mjög vel gert og hugsa um framtíðina. Það er að hugsa um næstu fimmtíu ár og við megum ekki koma með skammtímalausnir.” Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá hér að ofan.
Fótbolti Laugardalsvöllur Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Sjá meira