Fjórar flugfreyjur leituðu á heilbrigðisstofnun með höfuðverk og þreytueinkenni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. september 2018 18:28 Vísir/Vilhelm Fjórir starfsmenn Icelandair, sem voru í áhöfn um borð í vél flugfélagsins sem kom til landsins frá Edmonton snemma í morgun, leitaði á sjúkrahús vegna óþæginda, höfuðverks og þreytueinkenna. Þetta staðfestir Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair, í samtali við fréttastofu. „Þetta er eitthvað sem kemur öðru hverju upp og hjá flugfélögum,“ segir Jens. Hann segir uppákomur sem þessa yfirleitt tengjast lélegu loftflæði í vélinni sem rekja megi til stífla í loftræstikerfi. Áhafnarmeðlimirnir leituðu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem þeir gengust undir blóðprufu. Aðspurður segir Jens atvikið ekki hafa verið tilkynnt til Rannsóknarnefndar samgönguslysa enda telji flugfélagið uppákomuna ekki uppfylla skilyrði til þess að þess þurfi. Hann segir uppákomuna þó ekki ósvipaða þeirri sem upp kom í sumar en að því er Mannlíf greinir frá hafa minnst þrjár flugfreyjur verið óvinnufærar eftir að þær veiktust í vinnunni. Ragnar Guðmundsson, rannsakandi á flugsviði Rannsóknarnefndar samgönguslysa, segir að aðeins sé gerð krafa um tilkynningar til nefndarinnar þegar um er að ræða flugslys eða alvarleg flugatvik. Þannig ætti að tilkynna um atvik sem þessi ef flugmaður hefði fundið fyrir samskonar einkennum, en svo var ekki í þessu tilfelli. Aftur á móti hafi sambærileg tilvik ítrekað komið upp að undanförnu að sögn Rangars sem sum hver hafi haft í för með sér langvarandi afleiðingar og hafi því verið tekin til rannsóknar hjá nefndinni. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Sjá meira
Fjórir starfsmenn Icelandair, sem voru í áhöfn um borð í vél flugfélagsins sem kom til landsins frá Edmonton snemma í morgun, leitaði á sjúkrahús vegna óþæginda, höfuðverks og þreytueinkenna. Þetta staðfestir Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Icelandair, í samtali við fréttastofu. „Þetta er eitthvað sem kemur öðru hverju upp og hjá flugfélögum,“ segir Jens. Hann segir uppákomur sem þessa yfirleitt tengjast lélegu loftflæði í vélinni sem rekja megi til stífla í loftræstikerfi. Áhafnarmeðlimirnir leituðu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem þeir gengust undir blóðprufu. Aðspurður segir Jens atvikið ekki hafa verið tilkynnt til Rannsóknarnefndar samgönguslysa enda telji flugfélagið uppákomuna ekki uppfylla skilyrði til þess að þess þurfi. Hann segir uppákomuna þó ekki ósvipaða þeirri sem upp kom í sumar en að því er Mannlíf greinir frá hafa minnst þrjár flugfreyjur verið óvinnufærar eftir að þær veiktust í vinnunni. Ragnar Guðmundsson, rannsakandi á flugsviði Rannsóknarnefndar samgönguslysa, segir að aðeins sé gerð krafa um tilkynningar til nefndarinnar þegar um er að ræða flugslys eða alvarleg flugatvik. Þannig ætti að tilkynna um atvik sem þessi ef flugmaður hefði fundið fyrir samskonar einkennum, en svo var ekki í þessu tilfelli. Aftur á móti hafi sambærileg tilvik ítrekað komið upp að undanförnu að sögn Rangars sem sum hver hafi haft í för með sér langvarandi afleiðingar og hafi því verið tekin til rannsóknar hjá nefndinni.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Sjá meira