Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2018 20:37 Martinez á fundinum í dag. vísir/skjáskot Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. „Við þurfum að byrja leikinn vel. Við þurfum að finna hraðann sem við þurfum að spila á og spila eins og við gerðum í síðari hálfleiknum gegn Skotlandi,” sagði Martinez. Belgía spilaði æfingarleik gegn Skotlandi um helgina og vann stórsigur á meðan Ísland tapaði stórt gegn Sviss. „Ísland er með lið sem getur komið þér á óvart í skyndisóknum eða á nokkrum sekúndum. Þeir eru með leikmennina í það. Það verður mikilvægt að verjast vel á morgun.” „Fókusinn og vinnuframlagið hefur verið til staðar. Við mætum erfiðu liði á morgun. Ef þú gerir ekki hlutina rétt þá verður það mjög erfitt að vinna hérna. Þeir vita að það er mjög mikil samkeppni um stöður í liðinu," en hvað finnst honum um skakkaföllin í íslenska liðinu? „Öll lið verða fyrir áfalli þegar þau missa leikmann en það veltur á þeim sem kemur inn. Að dæma leikmann á frammistöðunni gegn Sviss er ekki réttlætanlegt,” sagði Martinez sem endaði blaðamannafundinn á að hrósa Gylfa. „Gylfi er leikmaður sem ég hef fylgst vel með eftir að hann kom til Bretlands. Hann var seldur fyrir 50 milljónir punda sem segir sitt. Hann sendir boltann fram á við og er með frábæran hægri fót.” „Að finna svona leikmann er mjög erfitt, leikmann sem getur spilað á milli lína og leikmann sem finnur þetta svæði. Það sem Everton borgaði fyrir Gylfa er allt sem þú þarft að vita um hann.” Allan blaðamannafundinn má sjá hér að ofan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. „Við þurfum að byrja leikinn vel. Við þurfum að finna hraðann sem við þurfum að spila á og spila eins og við gerðum í síðari hálfleiknum gegn Skotlandi,” sagði Martinez. Belgía spilaði æfingarleik gegn Skotlandi um helgina og vann stórsigur á meðan Ísland tapaði stórt gegn Sviss. „Ísland er með lið sem getur komið þér á óvart í skyndisóknum eða á nokkrum sekúndum. Þeir eru með leikmennina í það. Það verður mikilvægt að verjast vel á morgun.” „Fókusinn og vinnuframlagið hefur verið til staðar. Við mætum erfiðu liði á morgun. Ef þú gerir ekki hlutina rétt þá verður það mjög erfitt að vinna hérna. Þeir vita að það er mjög mikil samkeppni um stöður í liðinu," en hvað finnst honum um skakkaföllin í íslenska liðinu? „Öll lið verða fyrir áfalli þegar þau missa leikmann en það veltur á þeim sem kemur inn. Að dæma leikmann á frammistöðunni gegn Sviss er ekki réttlætanlegt,” sagði Martinez sem endaði blaðamannafundinn á að hrósa Gylfa. „Gylfi er leikmaður sem ég hef fylgst vel með eftir að hann kom til Bretlands. Hann var seldur fyrir 50 milljónir punda sem segir sitt. Hann sendir boltann fram á við og er með frábæran hægri fót.” „Að finna svona leikmann er mjög erfitt, leikmann sem getur spilað á milli lína og leikmann sem finnur þetta svæði. Það sem Everton borgaði fyrir Gylfa er allt sem þú þarft að vita um hann.” Allan blaðamannafundinn má sjá hér að ofan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki