Uppljóstrarinn í HSBC fyrir dómara vegna mögulegs framsals Kjartan Kjartansson skrifar 11. september 2018 10:05 Falciani starfaði í tölvudeild HSBC en hann afhenti frönskum yfirvöldum gögn um fjölda viðskiptavina bankans árið 2008. Vísir/EPA Herve Falciani, fyrrverandi starfsmaður svissneska bankans HSBC, sem ljóstraði upp um umfangsmikil skattaundanskot viðskiptavina, kemur fyrir dómara á Spáni sem tekur afstöðu til þess að hvort að hann verði framseldur til Sviss í dag. Svissnesk yfirvöld saka Falciani um iðnaðarnjósnir og var hann dæmdur í fimm ára fangelsi þar að honum fjarstöddum. Hann lak trúnaðarskjölum innan úr bankanum árið 2008 sem sýndu fram á að þúsundir viðskiptavina bankans höfðu skotið fé undan skattayfirvöldum í heimalöndum sínum. Lekinn varð upphafið að rannsóknum í nokkrum löndum. HSBC var meðal annars rannsakaður vegna gruns um að bankinn hefði aðstoðað við skattaundanskotin.Reuters-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvenær dómari úrskurðar um hvort að Falciani skuli framseldur. Það gæti þó gerst strax í dag. Falciani var handtekinn í Madrid í apríl þegar hann hugðist halda erindi á ráðstefnu um uppljóstrara þar. Tengdar fréttir Starfsmaður HSBC sem ljóstraði upp um skattaundanskot handtekinn Lögmaður hans óttast að spænsk og svissnesk yfirvöld hafi gert samkomulag um skipti á honum og katalónskum sjálfstæðissinna í Sviss. 5. apríl 2018 10:05 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Herve Falciani, fyrrverandi starfsmaður svissneska bankans HSBC, sem ljóstraði upp um umfangsmikil skattaundanskot viðskiptavina, kemur fyrir dómara á Spáni sem tekur afstöðu til þess að hvort að hann verði framseldur til Sviss í dag. Svissnesk yfirvöld saka Falciani um iðnaðarnjósnir og var hann dæmdur í fimm ára fangelsi þar að honum fjarstöddum. Hann lak trúnaðarskjölum innan úr bankanum árið 2008 sem sýndu fram á að þúsundir viðskiptavina bankans höfðu skotið fé undan skattayfirvöldum í heimalöndum sínum. Lekinn varð upphafið að rannsóknum í nokkrum löndum. HSBC var meðal annars rannsakaður vegna gruns um að bankinn hefði aðstoðað við skattaundanskotin.Reuters-fréttastofan segir að ekki sé ljóst hvenær dómari úrskurðar um hvort að Falciani skuli framseldur. Það gæti þó gerst strax í dag. Falciani var handtekinn í Madrid í apríl þegar hann hugðist halda erindi á ráðstefnu um uppljóstrara þar.
Tengdar fréttir Starfsmaður HSBC sem ljóstraði upp um skattaundanskot handtekinn Lögmaður hans óttast að spænsk og svissnesk yfirvöld hafi gert samkomulag um skipti á honum og katalónskum sjálfstæðissinna í Sviss. 5. apríl 2018 10:05 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Starfsmaður HSBC sem ljóstraði upp um skattaundanskot handtekinn Lögmaður hans óttast að spænsk og svissnesk yfirvöld hafi gert samkomulag um skipti á honum og katalónskum sjálfstæðissinna í Sviss. 5. apríl 2018 10:05