Sara Björk: Ég er pínulítið svekkt Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar 12. september 2018 19:48 Sara Björk var svekkt. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við hefðum átt að setja fleiri mörk á þær og koma okkur í aðeins betri stöðu en við förum með eitt núll og gerum vonandi enn betur heima,“ sagði Sara. Í upphafi leiks var jafnvel útlit fyrir markasúpu af hálfu gestanna. „Maður verður að byrja á því að skora eitt og reyna að halda áfram. Við vissum að Þór/Ka myndi liggja djúpt og það er alltaf erfitt að mæta svoleiðis liði.” „Nokkur lið í Bundesligunni spila svona djúpt og það þarf að sýna mikla þolinmæði gegn svona liðum. Þær náðu að loka þeim svæðum sem við vildum komast í og gerðu það mjög vel.” Sara sat ansi aftarlega á vellinum í dag og tók ekki mikin þátt í sóknarleik gestanna. Hún sagði að það kæmi fyrir að hún spilaði aftar en hún væri vön. „Það var ansi þröngt inn á miðjunni og þess vegna reyndum að spila þar sem að ég datt aðeins niður og reyndum að fá boltann út á kantana og opna þær þannig.” Sara sagði það frábæra tilfinningu að fá að spila á móti íslensku liði. „Ég hef alltaf vonast til þess að fá íslenskt lið í meistaradeildinni. Ég var alltaf að vonast eftir því þegar ég var í Rosengaard og um leið og ég fór fengu þær Breiðablik þannig að ég var mjög sátt með dráttinn,“ sagði Sara að lokum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Wolfsburg, var að eigin sögn pínulítið svekkt með úrslitin á Þórsvellinum í dag þegar Wolfsburg vann 1-0 sigur á Þór/KA í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við hefðum átt að setja fleiri mörk á þær og koma okkur í aðeins betri stöðu en við förum með eitt núll og gerum vonandi enn betur heima,“ sagði Sara. Í upphafi leiks var jafnvel útlit fyrir markasúpu af hálfu gestanna. „Maður verður að byrja á því að skora eitt og reyna að halda áfram. Við vissum að Þór/Ka myndi liggja djúpt og það er alltaf erfitt að mæta svoleiðis liði.” „Nokkur lið í Bundesligunni spila svona djúpt og það þarf að sýna mikla þolinmæði gegn svona liðum. Þær náðu að loka þeim svæðum sem við vildum komast í og gerðu það mjög vel.” Sara sat ansi aftarlega á vellinum í dag og tók ekki mikin þátt í sóknarleik gestanna. Hún sagði að það kæmi fyrir að hún spilaði aftar en hún væri vön. „Það var ansi þröngt inn á miðjunni og þess vegna reyndum að spila þar sem að ég datt aðeins niður og reyndum að fá boltann út á kantana og opna þær þannig.” Sara sagði það frábæra tilfinningu að fá að spila á móti íslensku liði. „Ég hef alltaf vonast til þess að fá íslenskt lið í meistaradeildinni. Ég var alltaf að vonast eftir því þegar ég var í Rosengaard og um leið og ég fór fengu þær Breiðablik þannig að ég var mjög sátt með dráttinn,“ sagði Sara að lokum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sjá meira