Coca-Cola sagt vilja framleiða kannabisdrykki Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. september 2018 15:51 Coca-Cola gæti notað Cannabidiol í vörur sínar í framtíðinni. vísir/getty Gosdrykkjarisinn Coca-Cola er sagður eiga í viðræðum við kanadískan kannbisræktanda. Markmiðið með viðræðunum, að sögn miðilisins BNN Bloomberg, er að þróa gosdrykki sem munu innihalda Cannabidiol, eitt af innihaldsefnum kannabis. Markmiðið sé þó ekki að nota efnið sem vímugjafa heldur til að slá á verki. Coca-Cola hefur ekki viljað tjá sig um viðræðurnar en segir þó að fyrirtækið fylgist náið með framvindu kannabisdrykkjarmarkaðarins. Coca-Cola segist því vera í sambærilegum hugleiðingum og aðrir drykkjarvöruframleiðendur, sem íhuga að nota cannabidiol í vörur sínar í framtíðinni. Cannabidiol er sagt geta slegið á bólgur, verki og krampa en hefur þó engin ofskynjunaráhrif. Viðræður Coca-Cola og kanadíska kannabisframleiðandans Aurora Cannabis eru sagðar á vef breska ríkisútvarpsins vera afsprengi nýrrar vímuefnalöggjafar í Kanada. Frá og með 17. október næstkomandi geta Kanadamenn keypt sér kannabis löglega, en áður hafði notkun efnisins aðeins verið lögleg í læknisfræðilegum tilgangi. Fyrr á þessu ári var greint frá samstarfi bjórrisans Molson Coors Brewing og Hydropothecary, sem framleiðir margvíslegar vörur úr kannabis. Þá fjárfesti Costellation Brands, sem er hvað þekktast fyrir bjórinn Corona, í kannabisframleiðandanum Canopy Grotwh fyrir um fjóra milljarða dala. Verði af samstarfi Coca-Cola og Aurora væri um að ræða fyrstu tilraun gosdrykkjaframleiðanda til að fóta sig á kannabisdrykkjamarkaðnum. Tengdar fréttir Kannabis lögleitt í Kanada Öldungadeild kanadíska þingsins samþykkti í gærkvöld að lögheimila alfarið vímuefnið kannabis í landinu. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gosdrykkjarisinn Coca-Cola er sagður eiga í viðræðum við kanadískan kannbisræktanda. Markmiðið með viðræðunum, að sögn miðilisins BNN Bloomberg, er að þróa gosdrykki sem munu innihalda Cannabidiol, eitt af innihaldsefnum kannabis. Markmiðið sé þó ekki að nota efnið sem vímugjafa heldur til að slá á verki. Coca-Cola hefur ekki viljað tjá sig um viðræðurnar en segir þó að fyrirtækið fylgist náið með framvindu kannabisdrykkjarmarkaðarins. Coca-Cola segist því vera í sambærilegum hugleiðingum og aðrir drykkjarvöruframleiðendur, sem íhuga að nota cannabidiol í vörur sínar í framtíðinni. Cannabidiol er sagt geta slegið á bólgur, verki og krampa en hefur þó engin ofskynjunaráhrif. Viðræður Coca-Cola og kanadíska kannabisframleiðandans Aurora Cannabis eru sagðar á vef breska ríkisútvarpsins vera afsprengi nýrrar vímuefnalöggjafar í Kanada. Frá og með 17. október næstkomandi geta Kanadamenn keypt sér kannabis löglega, en áður hafði notkun efnisins aðeins verið lögleg í læknisfræðilegum tilgangi. Fyrr á þessu ári var greint frá samstarfi bjórrisans Molson Coors Brewing og Hydropothecary, sem framleiðir margvíslegar vörur úr kannabis. Þá fjárfesti Costellation Brands, sem er hvað þekktast fyrir bjórinn Corona, í kannabisframleiðandanum Canopy Grotwh fyrir um fjóra milljarða dala. Verði af samstarfi Coca-Cola og Aurora væri um að ræða fyrstu tilraun gosdrykkjaframleiðanda til að fóta sig á kannabisdrykkjamarkaðnum.
Tengdar fréttir Kannabis lögleitt í Kanada Öldungadeild kanadíska þingsins samþykkti í gærkvöld að lögheimila alfarið vímuefnið kannabis í landinu. 20. júní 2018 06:00 Mest lesið Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Kannabis lögleitt í Kanada Öldungadeild kanadíska þingsins samþykkti í gærkvöld að lögheimila alfarið vímuefnið kannabis í landinu. 20. júní 2018 06:00