Veifa kjúklingi yfir hausnum til að hljóta syndaaflausn Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 18. september 2018 18:00 Réttrúaður gyðingur sveiflar kjúklingi yfir höfðinu á félaga sínum. Vísir/AP Yom Kippur, heilagasta trúarhátíð gyðinga, hefst við sólsetur í dag en á hátíðinni leita gyðingar friðþægingar og fyrirgefningar með föstu og bænahaldi. Henni lýkur við sólsetur annað kvöld. Í hverfum réttrúaðra gyðinga í Jerúsalem mátti sjá rabbína framkvæma trúarathafnir í dag til að hreinsa íbúa hverfisins af öllum syndum fyrir hátíðina. Hefðin kallast Kaparot en réttrúaðir gyðingar trúa því að með því að veifa lifandi hænsn yfir höfði sér megi yfirfæra syndir þeirra á dýrið.Michael hefur veifað kjúklingum yfir hausum nágranna sinna til að undirbúa Yom Kippur.Mynd/Skjáskot„Við nýtum okkur Kaparot og þannig fara allar refsingar sem okkur var ætlað yfir í kjúklingana. Þannig, með blessun Guðs, má bjarga okkur frá refsingu,“ segir Michael í samtali við Reuters fréttastofuna. Hann hefur varið deginum í að hjálpa nágrönnum sínum að hljóta syndaaflausn. Til eru fleiri aðferðir við að losa sig við syndir sínar samkvæmt réttrúuðum gyðingum. Meðal annars með því að tæma vasana í Miðjarðarhafið og þannig kasta syndum sínum út á hafsauga. Yom Kippur er allra heilagasti dagurinn í gyðingdómi en hann er meðal annars er lögboðinn frídagur í Ísrael. Á meðan gyðingar fasta og verja deginum í sýnagógum við bænahöld er engin sjónvarps- eða útvarpsdagskrá leyfileg, þá eru verslanir lokaðar, engar almenningssamgöngur og flugvellir lokaðir Ísrael Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Yom Kippur, heilagasta trúarhátíð gyðinga, hefst við sólsetur í dag en á hátíðinni leita gyðingar friðþægingar og fyrirgefningar með föstu og bænahaldi. Henni lýkur við sólsetur annað kvöld. Í hverfum réttrúaðra gyðinga í Jerúsalem mátti sjá rabbína framkvæma trúarathafnir í dag til að hreinsa íbúa hverfisins af öllum syndum fyrir hátíðina. Hefðin kallast Kaparot en réttrúaðir gyðingar trúa því að með því að veifa lifandi hænsn yfir höfði sér megi yfirfæra syndir þeirra á dýrið.Michael hefur veifað kjúklingum yfir hausum nágranna sinna til að undirbúa Yom Kippur.Mynd/Skjáskot„Við nýtum okkur Kaparot og þannig fara allar refsingar sem okkur var ætlað yfir í kjúklingana. Þannig, með blessun Guðs, má bjarga okkur frá refsingu,“ segir Michael í samtali við Reuters fréttastofuna. Hann hefur varið deginum í að hjálpa nágrönnum sínum að hljóta syndaaflausn. Til eru fleiri aðferðir við að losa sig við syndir sínar samkvæmt réttrúuðum gyðingum. Meðal annars með því að tæma vasana í Miðjarðarhafið og þannig kasta syndum sínum út á hafsauga. Yom Kippur er allra heilagasti dagurinn í gyðingdómi en hann er meðal annars er lögboðinn frídagur í Ísrael. Á meðan gyðingar fasta og verja deginum í sýnagógum við bænahöld er engin sjónvarps- eða útvarpsdagskrá leyfileg, þá eru verslanir lokaðar, engar almenningssamgöngur og flugvellir lokaðir
Ísrael Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira