Danir búnir að semja og stilla upp sínu besta liði gegn Wales Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2018 19:30 Christian Eriksen verður í eldlínunni á sunnudaginn vísir/getty Danska knattspyrnusambandið hefur komist að tímabundnu samkomulagi við leikmannasambandið þar í landi og munu A-landsliðsmennirnir snúa aftur í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni. Danir tefldu fram liði í vináttulandsleik í gærkvöldi sem innihélt futsal-leikmenn og leikmenn í neðstu deildum Danmerkur þar sem A-landsliðsmennirnir og allir leikmenn í efstu tveimur deildunum neituðu að spila. Ástæðan var ósætti í samningi vegna ímyndarréttar þeirra og launa vegna vinnu á vegum sambandsins í auglýsingum og fleiru þess háttar. Samkomulagið sem er nú komið á gildir til 30. september og munu samningaviðræður um lengri samning halda áfram á mánudag. „Það er gott fyrir danskan fótbolta og landsliðið að við getum spilað þennan mikilvæga leik í Þjóðadeildinni með okkar bestu menn,“ sagði formaður DBU í tilkynninguu sambandsins. Leikur Danmerkur og Wales fer fram á sunnudaginn. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira
Danska knattspyrnusambandið hefur komist að tímabundnu samkomulagi við leikmannasambandið þar í landi og munu A-landsliðsmennirnir snúa aftur í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Wales í Þjóðadeildinni. Danir tefldu fram liði í vináttulandsleik í gærkvöldi sem innihélt futsal-leikmenn og leikmenn í neðstu deildum Danmerkur þar sem A-landsliðsmennirnir og allir leikmenn í efstu tveimur deildunum neituðu að spila. Ástæðan var ósætti í samningi vegna ímyndarréttar þeirra og launa vegna vinnu á vegum sambandsins í auglýsingum og fleiru þess háttar. Samkomulagið sem er nú komið á gildir til 30. september og munu samningaviðræður um lengri samning halda áfram á mánudag. „Það er gott fyrir danskan fótbolta og landsliðið að við getum spilað þennan mikilvæga leik í Þjóðadeildinni með okkar bestu menn,“ sagði formaður DBU í tilkynninguu sambandsins. Leikur Danmerkur og Wales fer fram á sunnudaginn.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira