Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 10:00 Strákarnir æfðu í fjóra daga í Austurríki og komu svo til Sviss. vísri/arnar halldórsson Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hlakkar til leiksins í dag á móti Sviss eins og aðrir leikmenn liðsins en ný keppni og nýtt upphaf með nýjum þjálfara hefst í dag. Strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu í fyrsta sinn en hann hefur ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa liðið fyrir þennan fyrsta leik sinn sem stjóri Íslands. Hann þarf að gera einhverjar breytingar á byrjunarliðinu og fyrir suma er þetta nýtt haf með íslenska hópnum. „Nú byrja allir með hreinan skjöld og því verður mikil heilbrigð samkeppni sem ýtir okkur áfram,“ segir Hólmar Örn. „Þetta hefur verið mjög fín vikaen tíminn auðvitað stuttur í undirbúningi. Við höfum verið duglegir að funda og æfa og skerpa á því sem þarf að skerpa á. Þetta hefur allt verið mjög fínt,“ segir hann. Þrátt fyrir nýjan þjálfara og nýjar áherslur hefur æfingavikan í Austurríki og Sviss ekki verið neitt rosalega frábrugðin því sem að strákarnir eiga að venjast. „Ég get nú eiginlega ekki sagt það. Það er rosalega rótgróin stemning í hópnum og hann heldur í það. Hún er stór hluti ástæðunnar að við höfum náð svona langt. Hamrén vill fara hægt og rólega held ég í áttina að hlutunum og ég tel það réttu leiðina að þessu. Það er ekki ástæða til að breyta miklu,“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hlakkar til leiksins í dag á móti Sviss eins og aðrir leikmenn liðsins en ný keppni og nýtt upphaf með nýjum þjálfara hefst í dag. Strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu í fyrsta sinn en hann hefur ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa liðið fyrir þennan fyrsta leik sinn sem stjóri Íslands. Hann þarf að gera einhverjar breytingar á byrjunarliðinu og fyrir suma er þetta nýtt haf með íslenska hópnum. „Nú byrja allir með hreinan skjöld og því verður mikil heilbrigð samkeppni sem ýtir okkur áfram,“ segir Hólmar Örn. „Þetta hefur verið mjög fín vikaen tíminn auðvitað stuttur í undirbúningi. Við höfum verið duglegir að funda og æfa og skerpa á því sem þarf að skerpa á. Þetta hefur allt verið mjög fínt,“ segir hann. Þrátt fyrir nýjan þjálfara og nýjar áherslur hefur æfingavikan í Austurríki og Sviss ekki verið neitt rosalega frábrugðin því sem að strákarnir eiga að venjast. „Ég get nú eiginlega ekki sagt það. Það er rosalega rótgróin stemning í hópnum og hann heldur í það. Hún er stór hluti ástæðunnar að við höfum náð svona langt. Hamrén vill fara hægt og rólega held ég í áttina að hlutunum og ég tel það réttu leiðina að þessu. Það er ekki ástæða til að breyta miklu,“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00
Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00
Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15