Ekki uppselt á leikinn en Íslendingar verða fáliðaðir í stúkunni Tómas Þór Þórðarson í St.Gallen skrifar 8. september 2018 13:16 Íslendingar munu vafalítið láta heyra í sér. Vísir/Getty Strákarnir okkar fara af stað í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 í dag þegar að leikur íslenska liðsins við Sviss hefst á Kybunpark í St. Gallen. Upphitun á Stöð 2 Sport hefst klukkan 15.30. Það er ekki uppselt á leikinn. Völlurinn tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en búið er að selja um 15.000 miða, samkvæmt upplýsingum KSÍ. Íslendingar munu eiga undir högg að sækja í stúkunni en reiknað er með um 200 íslenskum stuðningsmönnum á vellinum í dag. Í heildina munu um 50 blaðamenn fjalla um leikinn og 25 ljósmyndarar verða á svæðinu. Sex aðilar munu lýsa leiknum, einn þeirra Gummi Ben fyrir Ísland, og fjórar útvarpslýsingar verða í boði. Þar sem að töluð eru þrjú tungumál í Sviss þarf svissneska rétthafinn að lýsa honum á öllum þremur tungumálunum og þarf því að gera allt þrefalt og panta allar stöður fyrir þrjá. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15 Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Strákarnir okkar fara af stað í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 í dag þegar að leikur íslenska liðsins við Sviss hefst á Kybunpark í St. Gallen. Upphitun á Stöð 2 Sport hefst klukkan 15.30. Það er ekki uppselt á leikinn. Völlurinn tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en búið er að selja um 15.000 miða, samkvæmt upplýsingum KSÍ. Íslendingar munu eiga undir högg að sækja í stúkunni en reiknað er með um 200 íslenskum stuðningsmönnum á vellinum í dag. Í heildina munu um 50 blaðamenn fjalla um leikinn og 25 ljósmyndarar verða á svæðinu. Sex aðilar munu lýsa leiknum, einn þeirra Gummi Ben fyrir Ísland, og fjórar útvarpslýsingar verða í boði. Þar sem að töluð eru þrjú tungumál í Sviss þarf svissneska rétthafinn að lýsa honum á öllum þremur tungumálunum og þarf því að gera allt þrefalt og panta allar stöður fyrir þrjá.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15 Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00
Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15
Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09
Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00